Alþýðublaðið - 27.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1925, Blaðsíða 4
9 aLPYSUSLABIm við Austmanninn, frænda vorn. Er mér og sá einn kostur nú til framdráttar, með því að nú bjóða engir bet-ur og jafnvel ekki eins. 21. marz 1925 Vogrék. Erlend sfinskejti. Khöfn, 19. aprff. FB. Franska stjórnln nýja Frá Parfs er símað, að Pain- levé verði forsætls ráðherra og hermála, Brland utanríkismála, Caillanx fjármála, Steeg dóms- mála, Monzie kenslumála, Schra- meck innanríkismála, Borel floía- mál?, Hesse nýlendumála, Du- r.mdlandbúnaðar, Chaumet verzl- unarmála, Lavál verkamála, Durafour ráðherra þeirra mála, er sératakiega snerta héruð þau, sem eyddust eða skemdust vegna stríðslns, Anterouie & tirlauna- máia og þar að aukl 5 undir- ráðherrar. Fiokkaskiftlng er þannlg: 4 frjálslyi dir lýðveldis- j aínaðarmenn, 11 róttækir um bótamenn, 4 vlnstrl gerbótamenn. Palnlevé er óháður jafnaðar- maður. Khöfn, 21. apríí. FB, FJármálaráðherra mótmælt. Frá Parfs er símað, að það hafi þótt stórtfðindi, er Caillaux , var valin I nýju stjórnlna. Aud- stæðingar stjórnarlnnar vorn steinhissa, að Painlevé skyldi diriast að taka fyrrverandi betr- unaihússfanga í ráðuneyti sltt. Khöfn, 22 apríl. FB. Hervalds-byltlng f Portúgal mfstekst. Frá Lissabon er símað, að upp reist hafi verið getð þar aðundir- lagi nokkurra undirforingja, og var tiigangurinn sá að koma á her- einræði eins og á Spáni. Uppreistin var bæld niður samstundis. For- sprakkarnir voru handsamaðir. Margir drepnir, fjöldi særður. Khöfn, 24. apríl, FB. Fraúsba stjórnln fer tll Lundúaa, Frá París er símað, að gert sé ráð fyrir, að Painlevó og Biiand fari til Lundúna til þess að ráðg- ast við brezku stjórnina um ör- yggia- og setuliðsmálin. Herriot hefir verið kosinn foraeti neðri málstofunnar. Viðsjár með Bandaríkjamðnn- nm og Japönum. Símfregnir frá Ameríku herma, að meiri hluti amerfska fiotans safnist saman þessa dagana i Sau Francisco til undirbúnings undir flotaæflngar á Kyrrahaflnu, og eiga þær að vera i stærri stíl en dæmi eru til Samtímis berast símfregnir um það, að Japanar hafl ákveðið að byggja 20 ný herskip af ýms- um gerðum Japönum er meinilla við amerísku flotaæflngarnar og líta svo á, að þær sóu ógnun í garð Japans, Khöfn, 25. apríl. FB. Búlgarska anðvaldið hamslanst Óvinátta magnast á milli Búlg ariu og Jugoslavíu vegna þass, að innanríkismáiaráðherra Búlgara sakar jugoslaviska sendiráðið í Sofia um að hafa stutt spellvirkj- ana og enn fremur hjáipað búlg- örskum flóttamönnum yflr landa- mærin. Jugoslavar hafa stórreiðst þessum ásökunum í sinn garð og hóta að slíta sljórnmálasambandi við Búlgaríu. Rússar safna samau liði í Ukraine og eru við búnir að gripa inn í. í Búlgaríu eru menn nú handteknir hundruðum saman Herrótturinn dauðadæmir rann- sóknarlitið. (Eftir þessu er svo að sjá, sem alþýðubyltingin hafl verið bæld niður.) L-maí nefndfn héldur fund í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Nefndir úr öllum félögunum beönar að masta. Yeðrlð. Hiti um alt land nema á Grímsst 5 st.). Átt víðast norðlæg, hæg. Veðurspá: Stilt veður. Iðnsbólinn. Teikningar nem- anda voru til sýnis í gær í skól- anum og verða einnig í dag kl. 1 — 6. Af veiðam komu á laugar- dagíon togararnir Ása (með 85 tn. lifrar), ísland (m 73) og Snorri goði (m. 77) og í gær Egill Skalla* grimsson (m. 117) og Hilmir (m. 26); var hann með bilaða vindu cg hafði verið köininn á Hvaibak Nýkomið: Kaffistell, 6 manna, Do. 12 — Matarstslí, 6 — Bollar 0,35 Matardiskar 0,75 Srojörkúbur 1,75 Vatnsflöskur 1 85 Vatnsglöí o 35 og margt fleira ódýrast hjá K, Einarsson & Björnsson, Bankantræti 11. — Sími 915. Madressur, fjaðresængur og dívanar seljast með niðursettu verði á Nönnugötu 7. til veiða. Pá komu og Jon foreeti (m. 48), Menja (m 56) og Austri (m. 37). vinda brot.ÍD. Til Hafnar- fjarðar komu í fyrra dag Bán (m. 31) og Ceresio (m. 72) og í gær Ýmir (m. 34). Ver (m. 63) og Surprise (m. 60). Togararnir hyggja nú tii austurferðar. Próf hefjast í barnaskólanum í dag. Línnbátar margir komu af voiðum á laugardaginn, og var afii þeirra þetta 8 — 12 þús. flska. Kolaskipina til Timbur- og kola vetzlunarinnar Reybjavíkur, sem sökk hér á höfninni í ofviðr- inu í vetur, náði björgunarskipið Gair upp á föstudaginn, og voru kolin tekin úr því í fyrra dag. Ekki Skagflrðingar, beldur Skaftfellingur er Hallgrimur Jóns- son sá, er fljótastur varð í viða- vangshlaupinu á sumardaginn fyrsta. Nætnrlæknir er í nótt Guð- muodur Guðfionssoa, Hvérfisgötu 35 Sfmi 644. Siatvörnútsala stendur nú yfir í verz'. Guðmundar Jóhannssonar Baldursgötu 39 0? til næsta föstu- dags. í laugardagsblaði Aiþýðublaðs ins stóð: Matvörusala, en át.ti að vera Matvöruúfsaia; er fólk beðið að athuga þett,a. Aheit til Strandakirkju, aih, AlþbL: Frá G. H. kr. 10,00. Nætnrvnsðnr í Laugavegs- apóteki þessa viku. Ritstjórl og ábyrgöarmaöun Halibjörn HalldórsBou. PrentsiB. HallgrimB Benediktssonar 1*5 14,50 22,75 36,00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.