Fréttablaðið - 23.11.2015, Síða 40
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
HUNGER GAMES 4 3D 5, 7, 8, 10:30
SPECTRE 6, 9
HANASLAGUR 4:50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
POWERSÝNING
KL. 10
bio. siSAM
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRIKEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
SOLACE KL. 5:30 - 8 - 10:20
STEVE JOBS KL. 10:20
THE LAST WITCH HUNTER KL. 8
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20
SOLACE VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20
STEVE JOBS KL. 8 - 10:40
SCOUTS GUIDE KL. 8
THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 10:10
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30
PAN ENSKT TAL 2D KL. 8
LEGEND KL. 10:40
EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40
SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20
SPECTRE KL. 6 - 8 - 9 - 10:10
THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
SOLACE KL. 8 - 10:30
SPECTRE KL. 5:20 - 8:30 - 10:20
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
BLACK MASS KL. 8
THE INTERN KL. 5:30
HUNGER GAMES 3D KL. 7 - 10
SOLACE KL. 10
SPECTRE KL. 7
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í 2D OG 3D
EGILSHÖLL
THE NEW YORKER
ROGER EBERT
DEN OF GEEK
V I N D I E S E L
Ó L A F U R D A R R I
TIME OUT LONDON
DAILY MIRROR
GUARDIAN
THE TIMES
THE TELEGRAPH
TIME OUT LONDON
BÍÓVEFURINN
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER SEM VAR
UPPRUNALEGA HUGSAÐUR SEM
FRAMHALDIÐ AF SE7EN!
COLIN FARRELLANTHONY HOPKINS
Macbeth IS SUB 20:00
Rams / Hrútar ENG SUB 20:00
Glænýja Testamentið IS SUB 22:00
Virgin Mountain ENG SUB 22:00
Valley of love IS SUB 18:00
Stúlkurnar á Kleppj. 18:00
Sparrows / Þrestir ENG SUB 18:00
The Program IS SUB 20:00, 22:00
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
23. nóvember 2015
Uppákomur og tónlist
Hvað? Margrét með harmóníkuna
Hvenær? 21.00
Hvar? Tíu dropar, Laugavegi
Margrét Arnardóttir leikur á harm-
óníkuna á Tíu dropum í kvöld.
Hvað? Brynjur og Útlagar
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rosenberg
Leikarahópurinn Brynjur og
Útlagar verður með skemmtikvöld
á Café Rosenberg. Kvöldin hafa
vakið mikla lukku þegar þau hafa
verið haldin.
Námskeið og fundir
Hvað? Tveggja daga Lightroom-nám-
skeið
Hvenær? 18.00
Hvar? Síðumúla 12, efri hæð
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja
læra grunnatriðin í Lightroom,
svo sem að flytja inn myndir, að
setja leitarorð á margar myndir, að
finna myndir, að vinna myndirnar,
að vista myndirnar og margt fleira.
Þetta er byrjendanámskeið. Leið-
beinandi er Pálmi Guðmundsson.
Verð 13.900 krónur.
Hvað? Jemen: Týnda stríðið
Hvenær? 20.00
Hvar? Friðarhúsinu, Njálsgötu 87
Harðvítugt borgarastríð geisar nú
í Jemen á Arabíuskaga. Þótt landið
sé lítið í fréttum alla jafna, hefur
það um árabil verið vettvangur
átaka. Sveinn H. Guðmarsson,
fréttamaður RÚV, þekkir vel til í
Jemen og gerir grein fyrir stöðu
mála og bakgrunni átakanna.
Almennar umræður. Heitt á könn-
unni.
Sýningar
Hvað? Sýning í Flóru
Hvenær? 15.00
Hvar? Flóra, Hafnarstræti á Akureyri
Sýningin Hér er þráður, um þráð,
frá mér, til þín, heldur áfram í
Flóru á Akureyri í dag. Nú fer hver
að verða síðastur að sjá sýningu
Önnu Richardsdóttur. Umfjöllun-
arefni Önnu er, eins og í hennar
síðustu sýningu, endurnýtingin og
birtingarmyndir hennar.
Hvað? Babúskuteikningar
Hvenær? 11.00
Hvar? Hannesarholti
Dóra Emils sýnir nýjar teikningar
í veitingastofum Hannesarholts.
Myndirnar eru af babúskum. Hall-
dóra Emilsdóttir útskrifaðist frá
Gerrit Rietveld Academie í Amst-
erdam árið1989 en áður hafði
hún lokið námi frá Myndlista- og
handíðaskóla Íslands. Dóra, eins
og hún er kölluð, hefur ásamt
myndlistinni starfað sem kokkur
og hönnuður. Sýningin stendur til
27. nóvember.
Hvað? Kvennatími – Hér og nú þrjátíu
árum síðar
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Hugmyndin á bak við samsýn-
inguna Kvennatími – Hér og nú
þrjátíu árum síðar er að kalla aftur
saman á þriðja tug kvenna sem
sýndu saman undir heitinu Hér
og nú á Kjarvalsstöðum haustið
1985. Sýningin var jafnframt einn
umfangsmesti viðburður Listahá-
tíðar kvenna sem efnt var til vegna
loka kvennaáratugar Sameinuðu
þjóðanna. Sýningin stendur til 29.
nóvember.
Hvað? Sýning eftir Rán Flygenring
Hvenær? 10.00
Hvar? Spark Design Space,
Klapparstíg 33.
Rán Flygenring sýnir 200 teikn-
ingar og nokkur þrívíð verk sem
hún vann sumarið 2015 á ferðalagi
um Ísland. 01.10 -01.12 2015. Flest
börn teikna og finna í því gleði,
leik og sálarró. Fólk hættir gjarn-
an að teikna á fullorðinsárunum
og tjáir sig frekar með orðum í
gegnum tungumálið og skrift. Rán
Flygenring hefur aldrei hætt að
teikna.
Hvað? Páll Óskar - Einkasafn popp-
stjörnu
Hvenær? 15.00
Hvar? Rokksafn Íslands, Hjallavegi í
Reykjanesbæ
Þessi fyrsta sérsýning Rokksafn
Íslands um Pál Óskar Hjálmtýs-
son hefur slegið í gegn, frá því að
hún opnaði í ágúst. Ástæða er til
að minna á þessa sýningu. Meðal
muna á sýningunni er fjöldinn
allur af sérhönnuðum búningum
og fatnaði frá tónleikum
Páls Óskars, handskrif-
aðar dagbækur hans
og teikningar frá barn-
æsku.
Sýningin Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar stendur yfir á Kjarvalsstöðum.
Sýningin Páll Óskar - Einkasafn
poppstjörnu stendur yfir á Rokk-
safni Íslands, Hjallavegi í Reykja-
nesbæ kl. 15.00.
2 3 . N ó v e m b e r 2 0 1 5 m Á N U D A G U r20 m e N N i N G ∙ F r É T T A b L A ð i ð