Fréttablaðið - 23.11.2015, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.11.2015, Blaðsíða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Berglindar Pétursdóttur Bakþankar Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M KOMDU OG KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ A R G H !!! 2 31 11 5 Stærð: 90x200cm Verð: 83.709 kr.- Tilboð: 66.967 kr. Stærð: 120x200cm Verð: 98.036 kr. Tilboð: 78.429 kr. Stærð: 153x200cm Verð: 124.620 kr. Tilboð: 99.696 kr. ROYAL CORINNA ÞAÐ LÍÐUR AÐ JÓLUM NÝ SENDING AF GLÆSILEGUM RÚMFÖTUM Þægileg millistíf dýna með fimm-svæðaskiptu poka-gorma kerfi og góðann mjúkan topp ásamt hörðum PU-leðurklæddum botni á stál löppum Að breyta þinni hugmynd í veruleika. Færa úr tölvutæku formi í fullkominn prentgrip. Þar liggur okkar ástríða. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Ég er 26 ára gömul, sem þýðir að það eina sem ég geri þessa dagana er að kaupa þrítugsafmælisgjafir, brúðkaups- gjafir og fæðingar- eða skírnar- gjafir. Þetta er skemmtilegur tími í lífinu en að sama skapi stór undarlegur. Það er allt að breytast svo hratt. Allt í einu eru allir að verða fullorðið fólk og lífið er orðið svona foreldralegt einhvern veginn. Ég skil allt sem foreldrar mínir sögðu við mig sem barn svo miklu betur núna. Kannski er þetta eitthvað alveg beisik dæmi en ég er frekar mikið í sjokki alla daga yfir fullorðins- heitum mínum. Ég var til dæmis að gera tilboð í mína fyrstu íbúð nú á dögunum. Ég sem hélt að ég myndi aldrei gera neitt svo fullorðinslegt . Og sjáið mig í dag, ég á bæði barn og smájeppa. Hvílíkt og annað eins. Áður en ég veit af verð ég líklegast byrjuð að planta sumarblómum. Það er fallegt en á sama tíma mjög fyndið að fylgjast með vinum sínum fullorðnast. Sumir virðast fæddir til þess að gera full- orðinslega hluti eins og að fara í greiðslumat og sumarbústaði sem starfsmannafélög eiga, á meðan aðrir eru klaufalegri og ekki alveg jafn tilbúnir til að eiga allt í einu þrjú börn og hæð í Smáíbúða- hverfinu. En þegar allt er að breytast svona hratt er nauðsynlegt að eiga vini sem nenna að vera ung- lingar áfram, þótt á hraðleið séu á elliheimili. Taka sér pásu frá því að tala um krakkana og liggja eins og kartöflupokar í sófa og horfa á hundrað sjónvarpsþætti, eins og þegar við vorum unglingar. Núna getum við samt hangið frammi í stofu, ekki inni í herbergi. Og borðað eins mikið af snakki og við viljum. Unglingafólk

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.