Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 1
* 9*5 Þriðjadaginn 28 apríi 96 töÍKbiað, i>l «6 Útsalan í dag. Khöfn, 27. apríl, FB. Hiudenbnrg kosinn forseti lýðveldisins þýzka. Frá Berlfn var aímað á mánu- d'gfsnótt, að kosnlngaæsingin h«fi vaxið fram á síðustu stund. A. lans?ardaginn lontl víða í h ndalögmáli og smáskærum. U'slit kosning^nna urðu bau, að 20—30 % verðlækkun á aluminiumvörum. 200 flautukatlar á 1,35 stykkið. OHuvélar. Hitaflöskur. Tauruliur. Bollspör. Dlskar. Blikkiötur. Þvottab iar. Þvottabrettl Mjög ódýrt. Ýmsar fleiri vörur undir sannvlrði, Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Fnlltrfiarððsfnndnr í kvðld á venjuiegum stað og t'ma. Hirdenburg fékk 14639927 at- kvæði, en Marx 13 740 439 og sameignarmaðurlnn Thaimann 1 789 420 atkvæði, Vár því Hin- denburg koJnn oa®ð 900000 atkvæða meirl hiut». Sennilegt er, að stjórnin fari frá eða láti hann ákveða, hvort hón verði áfram í tsessi. Hægrimenú eru gripnir mlklum fögnuði, Úrslit kosninganna geta haft stórkost- lega og víðtæka þýðlngu fyrir Þýzkaland og framtíð Evrópu yfir hö uð, [Tvent er það sjilf- sagt aðalleg^. sem veldur þessum illu úrslitutr: Hefndarlöngun tydr kúgun Bíndamanna og sund'ung alþýðuflokkanna, Er ekkl annað liklegra eftir fyrri kosnlngunni en að jafnaðarmenn hefðu komið að forseta, ef þeir hafðu getað komið sér saman. Af þessu má alþýða annara landa iæra, að á Sundruog hennar lifir auðvald, herv id og afturhaid. En tap öloýðu við þessa þýzku hraetá- kosningu er liklegt að draga þungan dilk á eftk sér frá Bandamönnum til henaar] Til athugunar við höfnina, B’lestir teir, sem ganga niöur aö höfninni og þurfa aö íara út í Bkip. sem næst liggja viö bryggj- urnar, hafa tekið eftir því, hve örðugt er að lágsævi að kornast út í skipin, sérstaklega flskiskipin. Þau liggja oft töluvert fjarri, stuud- um höll, þegar ferming eða af ferming fer fram, og oft og einatt frá bryggjunum. Þeir, sem út í skipin þurfa að fara eða upp úr þeim, verða að klifra niður eftir bryggjustaurum til þess að geta tylt fótunum á >gálgann< eða annað það, sem hæst ber á til þesS að geta kiórað sig á þann hátt niður á skipin. í ailmörgum tilfellum er þetta hreinn lifsháski, t. d þegar dimt er eða, eins og oft á sér stað, að um ölvaða menn er að ræða. . Jafnvel hvorugs þessara tilfella þarf með, svo að slys geti hlotist af. Hér þarf þegar að ráða bót á tneð því, að höfnin hafl ávalt reiðubúna stiga handa þeim skipum, sem næst liggja. Stigarnir þurfa að vera það langir, að þeir nægi hvers konar skipi við stórstraumsfjöru, og þannig gerðir, að handriðið sé öðrum megin eins og tíðkast á fólksflutningaskipum. Ég hefl þegar oftar en einu sinni séð, að legið heflr við slysi af þessum orsökum, að menn hafa orðið að klifra niður í skipin, og er því stór nauðsyn á, að róttir hlutaðeigendur, sem munu helzt vera hafnarnefnd, taki mál þetta til rækilegrar athugunar og fram- kvasmdá. S, A, ó, Tveir drengir verða ráðair til að bera Aiþýðu- blaðlð til kaupeuda í sumar: Þuría að vera árelðanlegir.Komið til vlðtals í afgr«ið»luaa í dag t ða á morgun! Utsvavs- og skatt- kSBPUP skrifar Pétur Jakobs- son, Þinghoitastrætl 5. Heima ki. 1—3 og 8—9 síðd. Alþingi. í Ed. stóðu framhaldsumræða um Landsbankafrv. yíir fram á kvöld og var þá enn frestað þar til í dag. í Nd. var frv. um brt. á 1. um líf- eyrissjóð embættismauna (síma- stúlkur) afgr. til Ed. og írv. um sunduám enduraent Ed. sakir dá- lítillar brt., er gert var á því. Til 3. umr. v&r vísað frv. um afnám á banni gegn hei pinótaveiði á Skagaflrði og frv. um vatnsorku- sórleyfl með nokkrum brt. frá Sv. Ó.; þó fóllu sumar aðalbrt.till. hans. þrjú mál voru tekln af dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.