Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 2
s RLÞYÐUBLÁÐIÐ, Brezka senditOrm B a n n . tií Résslands, (Frh.) Frá því í nóv. 1917, að kom múnUtar gerðu byltinguna og tóku völdin í a'nar he^dur o« fram til 1921 áttu Rú«sar i si feldum styrjöldum inn á við og út á vlð, og var stundum svo nærri þeim gsnglð, að við sjálft lá, að þeir mlstu landið. Heita mátti t. d. 1918 um sumarið, að Þjóðverjar hefðu tekið alt Vestur- Rússland berskiidi, og fyrir »ókn þeirrá Kolts haks og D mikins halði ráðstjórnarherinn nær þvf orðið að hörfa inn í Moíkva. Með risaþreki tókst ráðstjórn- inni loks með rauða hernum að s’grást á herjam þelm, sem auðvaldsstjórnir Vestnr-Evrópu og Nerður-Amerfku sendu til höfuðs henni, og jafnframt að frlða landlð inn á við, og var þvi að me8tu loklð 1921. í skýrsluuni segir, að iyrst og íremat beri að gæta þe»s, er menn vilji gera sér greln fyrir nú varandl ástandi Rússiaods, að 1921 hafí kommúnistafiokk- urinn gersamiega breytt um stefnu í fjárhag8málum. Fram til 1921 hatði sú steína ríkt, er nefndln nefnlr >stríðs kommún- isma< (War Communisœ). Eftir henni var ölium einstaklingum bannaður Iðnrekstur og verzlun. Flest var rfkiseign og rekið af ríkinu annað en landbúoaður. Bændurnir votu látnir greiða skattana í afurðum, og öll kaup- grelðsla fór Iram í vörum að mastu leytl. Peningar hurfu mikið til úr sögunni sem gjaldmiðill. Þegar bændurnir vlldu ekkl msð góíu móti afhenda kornið upp í skattana, voru gerðar ferðir út f E.veitirnar til að taka það með valdi af þaim, sem þverskölluðu t. Samt sem áður dugðu slíkar ráðstafanir ekki til að útvega bæjunum nægilegar landbúaaðaraturðir, svo að því kom, að annað fyrirkomulag varð að taka upp. Að hinn svo nefndl >strfðs kommúnismU gat þó strðist þesfil 6r, stataði fyrst og fremst af þvf, að þjóðln áttl i strfði út á við. Það sameijj&ði 011 umterð um Arnarhólstún er strang- lega bönnuð frá 25. þ. m., þar tll biiið er að slá það og hlrða. Sjómenn! Vertíðin er nú í hönd farandi. Athugiö, hvar t»ór kaupiÖ bezt og ódýrust gúmmfstígvél í borginnii Vinir yðar og vandamenn munu vafalaust benda yöur á Utsöluna á Langa- vegl 49. Biml 1403. Allar stærðir fyrirliggjandi. Veggföðor afarfjölbreytt úrval, Veðriö ieegra en áöur, t. d. frá 45 anrnm rúilan, ensk stærö. Málnlngavöpup allar teg, Penslar og fleira. ÁibÝðutolssöfð kemnr út i hverjnm virktua degi, Aígreíð«iir við Ingðlfsstræti — opin dag- legs frá kL 9 &rd. til kl. 8 «i8d, Skrifstofs & Bjargarstíg 2 (niðri) jpin kl. 81/,—101/, árd. og 8—V *íðd. 8 í tn a r: 688: prentsmið.ia 888: afgreiðsla. 1294: ritstjóro. Verðlsg: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuói. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm, eind. f| Hf. rafmf. Hiti & Ljús, Laagavegl 20 B Slml 880 Veggfóður, loftpappír, veggjapappa og gölfpappa selur Björn Björns«on veggfóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Söngvar jafnaðar- manna cr títið kvcr, sem allir afþýdu- mean þurfa að eiga. eo engan muoar um að keupa. Fæst á afgrciðslu Alþýðublaðsins og á fundum verkiýð&félaganna. Útkrei8iÖ Alp>«ubl»ði0 hvar a«m erað op hv*rt eem Jsið fsril! Veggmyndlr, tellogar ogódýr ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað, þjóðina og gerði það að verkum, að allar nauð»ynle»?ar þvintfun- arráðstatanir votu mikíu fron.ur þoidar en annars hefðl orðið. En þegar svo triður v»r kom- inn á inn á við og út á vlð, s& L'.ain og aðrir fiemstu atjórn- máiamenn kommúnistaflokksins, að breyta varð um póiitfk, sér- staklega gagnvart bændunum. Arlð 1921 var því >nýja fjárh-gs pó!’tíkin« (>nep< pólttfkln) upp tekiu. Hún var f stuttu máll ( þvf tólgin, að peningar voru aftur teknir upp sem gjaldmiðlii. Bændur g&tu selt aturðir sfnar & opnum markeði Iðnrekstur ©g v< rzluij, sérstaklega þó smáiðn rmtestur og smásala, voru gefin frjAÍs með ýmsum s kmörkunum Utanrfkisverzíunin er aítur á mótt öll f höndum rfkislns eða fullkomlegá undtr þess stjórn. I Iðnaðl og veizlun, námdvinslu, skógarhöggi og öðrum stór- atvinnurckstri voru myndaðir >hrÍDgar<. I Iðnaðlnum starfa nú 400 alfkir hringar. A ríkið þá ann&ðhvort alveg eða ræður þeim að mestu. Svo köiluð >b!önduð< télög hafa einnig verið stotnuð af ýmsn tagl; er þar mcst af rekstursfénu ein stakra manna eign, en rfkið hefir hönd í bagga með um rakstnr þdhra á ýmsan hátt. Utient íé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.