Kiwanisfréttir - 01.04.2006, Blaðsíða 6

Kiwanisfréttir - 01.04.2006, Blaðsíða 6
FRU DORRIT MOUSSAIEFF VERNDARI HJÁLMAVERKEFNISINS Frú Dorrit ætlar að gerast vemdari hjálmaverkefnis okkar og taka þátt í afhendingu fyrstu hjálmanna í Engjaskóla þann 26. apríl. Nú er að koma að afhendingu reiðhjólahjálma til sjö ára barna á landsvísu. Eimskip kemur að þessu verkefni með okkur, þriðja árið í röð. Það eru á fimmta þúsund hjálmar sem koma til afhendingar nú á vordögun. Oll vinna í klúbbunum ætti að vera komin vel á veg fyrir verkefnið. Fyrirkomulag við afhendingu verður með svip- uðum hætti og á síðasta ári. Klúbbarnir þurfa að kanna fjölda nemenda í skólunum áður en hjálmarnir verða sendir til þeirra. Reiknað er með að hjálmarnir komi til landsins í viku 15 sem er 9.-15. apríl og búið verði að afhenda hjálma til allra klúbba í viku 17 sem er 23.-29. apríl. Með Kiivaniskveðjum Guðm. Oddgeir Indriðason Formaður hjálmaverkefnisins 6

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.