Kiwanisfréttir - 01.08.2006, Blaðsíða 15

Kiwanisfréttir - 01.08.2006, Blaðsíða 15
Nú var haldið til Pompei og gengið um rústir þeirra borgar. Eg ætla mér ekki að lýsa því sem fyrir augum bar, en það er ótrúlegt hversu há menning var þarna. Fólk verður ein- faldlega að upplifa þetta sjálft. Síðan var ekið frá Pompei til Rómar og komið síðla kvölds. Næsti dagur, 8. júní hófst með skoðunarferð í Vatikanið. Margir fóru að skoða Vati- kansafnið, en slík var biðröðin í 30 siga hita að margir gáfust upp og fóru beint í Péturskirkjuna og torgið fyrir framan. Þingsetning var 9. júní og fóru þeir þangað sem höfðu þetta var ógleymanleg ferð og lætur engan ósnortin eftir. Mér varð það á að standa á gömlum rústum og loka augunum og fyrir sjónum mér rann sagan eins og ég hef lesið um og séð í myndum, það er hreint ótrúlegt á sama tíma og íslendingar sátu í torfkofum og átu skinnskó sína . Bjartur og fagur rann 12. júní upp eins og allir aðrir dagar í þessari ferð. Nú var ferðinni heitið til Feneyja við botn Adríanhafs. Þetta var nokkuð langur akstur, en þess virði því mér kom á óvart hversu sveitir Ítalíu eru grósku miklar þrátt fyrir þá þurrka sem hafa verið. Við enduðum á tveimur atkvæðisrétt og fleiri. Aðrir og þar með makar fóru í skoðunarferð um miðborg Rómar. Fyrir þingfulltrúa og fleiri var þingi framhaldið 10. júní. Aðrir ferðafélagar fóru í bæinn, en komu heim um kaffileytið, því um kvöldið skyldi haldin galaveisla. Allir fóru í skoðunarferð 11. júní um gömlu Róm og er skemmst frá því að segja að hótelum á fastalandinu gegnt Feneyjum og voru það ágæt hótel. Daginn eftir, 13. júní fóru allir með ferju út til Feneyjar. Eg ætla ekki að lýsa þessum degi frekar, en það var sérstök upplifun að hafa komið þangað og skynjað menningu og líf fólksins sem þarna hefur búið og býr. Ekið var snemma dags frá Feneyjum 14. júní og nú skyldi haldið upp í Júlíönsku Alpana í Slóveníu. Það er skemmst frá því að segja að þessi dagleið var frábær og þegar komið var upp í Alpana var landslagið dásamlegt. Við enduðum á hótelum í degi okkar 17 júní, síðdegis var farið í skrúðgöngu frá hótelinu að veitingastað rétt hjá þar sem umdæmisstjóri bauð upp á veitingar og sungin voru ættjarðarlög og veifað fánum. Síðan var haldið bænum Kranjska Gora, Hotel Kompas þar sem voru flestir gistu en aðrir voru á hótel Alpina. Næstu dagar liðu í af- slöppun og voru útsýnisferðir á Hótel Kompas, en þar var framreiddur hátíðarkvöld- verður undir spili frá Alpahljómsveit og dansað til miðnættis. um nágrennið. Skoðaðir voru fossar og hellar og margir fóru í verslunarferð til Lublijana og flestir fóru til Bled sem var ógleymanleg ferð. Ekki má gleyma þjóðhátíðar- Að venju íslendinga var drykkju ekki hætt um miðnætti og var henni framhaldið. Svo kom að hótelið varð uppiskroppa með sterkar veiga, sem aldrei hafði gerst áður. 15

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.