Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 3
KLÞ¥ÐtJBLftÐlB hsfir einnig verið notað nokkað til stofnanar fél*ga tll verziuaar- eða iðn-reksturs, @n sérleyfi af ýajsu tas>l veltt erlendutn té'ög- UTi. Rikið h*fir fulíkomlega hönd í bagga með ölluro slfkutn fyrlrtækjam, enda sru leyfin veitt með mjög ströngum akilyrðum. (Frh,). Sigurður Jónasson. Klnkkan. Þaö lítur avo út, sem dymbil- vikan aé enn aö veröa merkilegt tímabil. Dálítil grein, sem stóö í Alþýðublaöinu 14í apríl þ. á., bendir á Það. £ar er vikiö að merkum viðburðum, sem hafl gerst í dymbilvikunni fyrr og nú. En þeir eru fleiri en þar eru nefndir. Núna í síðuBtu dymbilviku heör einhver f*. J. fengið köilun til að benda á, að hin áðurnefnda >búmannsklukka< sé nauðsynleg sera sparnaðar-áhald og ánægju- au«i fyrir Reykjavík. Um þetta skrifar hann í >Visi«. Þ. J. heldur, að ljósmeti sparist, ef klukkunni er flýtt, þegar sólin hækkar, og dagarnir lengjast. Þvílík speki! Um jafndægur á vori er sólar- gangur um þrettán atundir. Og þær yrðu ekki fleiri og ekki heldur iærri, þótt klukkan vísaði miðjan morgun um óttuskeið. Orðið »búmannsklukka« heflr aldrei verið notað í sveitum í aambandi við sparnað. Þegar smali þurfti að fara snemma á fætur um sauðburðmn, setti hann ekki Edgar Riee Burroughs: Vílti Tarzon. hönd fyrir augu til að sjá, hvað nein búmannsklukka víaaði. Nei; hsnn bara tók prikið sitt, kallaði á smalarakkann og hraðaði sór til ánna. Og aðrar annir til sveita hafa aldrei verið settar í samband við þenna hógóma, sem Þ. J. ber fyiir brjósti. íslendingar þurfa ekki heldur að setja upp stór augu, þó Eng- lendingar smíði einhver hógómalög um klukkuna hjá sór. Þeir um það. Og ekki trúi óg því, fyrr en ég tek á, að stjórnarvöldin hór hugsi ekki frekar um eitthvað annað en þann broslega hégóma, sem Þ. J. ber fram, — búmanns- klukkuna. J. J, Bifreiöa-tífl. Milljónamæringurinn JamesKirk- wood í New York er haldinn af bifreiða vitleysu og á 122 bifreiðar af ýmsum gerðum. Á iandssetri sínu heflr hann bifreiðaskúra sem taka 200 vagna, svo að hann eykur sjálfsagt töluna áður en hann verður >settur inn«. Hann á 20 beztu kappakst,u!Bbifreiðarnar í Bandaríkjunum. og þegar hann er á ferðalagi, hefir hann með 500 rasta millibiii til taks nýja bifreið til skiftanna, svo að ekkert hindri vitleysingahraðann, sem er á honum, Hann heflr í þjónustu sinni 12 æfða kappakstui sstjóra, 18 venjulega bifreiðastjóra, 10 véla- menn, B vagnþvottamenn og 2 umsjónanr enn. Öðru hvoru lætur hann aka öllum bifreiðunum fram fyrir sig og pantar þá aukreitis bifreiðarstjóra frá New-York, Hann á vagna frá öllum stærstu verk- smiðjum heimsins, og í fyrra lét hann ítalska bifreiðsmíðju gera risabifreið með 2 herbergjum og eldhúsi, sem hann svo ferðast í að gamni aínu. Einasta bifreiða- tegundin, sem hann á ekki, er Ford'bifreiðin, sem hann kailar >negrabarnavagn«, hæfilegan handa Páli negrakonsúl. (Eítir »Klokken 5«). Um daginn og vegíno. Ylðtalstíml Páls tannlæknís er kl. 10—4. Tímarftlð >£éttnr«, IX. árg., íæst á 'afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. >Fornetaða OrænIands« heitir ritgerð sftir Einar Benediktsson skáld og fögfræðíng, sém hann hefir rltað 1 Andvara. Er hún svar vlð ritgerð Ókfs prófeisors Lárussonar í eama tfmariti í íyrra, þar sem því er haidið írs.m, &ð Græníand h.-fi verið sjáUstætt riki i íornöld, m E. Bsn. telur það hafa verið íslenzka nýiendu. Of fljótt eýnisí að dæma mllli þeirra, en hitt er ekki nema gott, að mál þetta sé rætt og rann- Kakað til hiítar, @n þó hinn >ís- lenzki málstaður« verði oían á, er óskandi, að það verði ekki, meðán það tóík htfir yfirráðin hér, seió >nú fer með völdin í þessu landl«, svo að erlend þjóð henni mat. Hún heyrði þá hlæja og masa i hinum enda þorpsins. Þeir voru kátir yflr matnum og hreyflr af mjöðnum, sem þeir fengu í þorpinu. Henni leizt sinn hagur að verri; — að vera ein hvitra manna meðal drukkinna svertingja inni i miðri Afríku var ekki álit- legt. Eina von hennar var, að þeir hefðu gleymt henni og yrðu svo drukknir, að þeir gætu ekki gert henni mein, Dimt var orðið. Enginn kom. Hún fór að hugsa um, hvort ekki myndi óhætt að leita að Naratu, konu Usanga, þvi að vel gat verið, að Usanga kæmi aftur. Engiun var i nánd, er hún fór út úr kofanum og gekk i áttina til veizluglaumsins. Svertingjarnir húktu i hvirfingi kringum stóran eld, en kringum eldinn danzaði og hoppaði og æpti hópur hermanna. Matarpottar og drykkjarker vora borin meðal manna. Óhreinum kruml- um var stungið ofan i pottana og fenguum troðiö bvo hans ekki gruna tiigang hanB? Hún var óheimsk, og afbrýðisöm var hún og ekki þjál við bónda sinn, er þvi var að skifta. Berta vissi, að hún gat bjargað henni, og hún myndi gera þaö, gæti hún komið til hennar orðum. En hvernig átti hún að geta það? Þetta var í fyrsta sinni, að; hún var ein, síðan hún Vdr tekin. Hún flýtti sér þvi að fullvissa sig um, að skjölin er hún tók af Fritz Schneider, væru enn saumuð i nærföt sín. Æ! Skyldu þau héðan af geta orðið landi hennar að gagni? En hún var svo skyldurækin, að hún lifði i voninni um það að geta einhvern tima og með einhverj- um ráðum komist aftur til sinna og afhent yfirmanni sinum skjöiin. Svertingjarnir virtust hafa gleymt henni. Enginn kom nálægti kofanum, — ekki einu sinni til þess aö færa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.