Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 4

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 4
4 www.virk.is VI RK Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Árið 2012 var viðburðarríkt í starfsemi VIRK. Umfang starfseminnar hélt áfram að vaxa með mikilli eftirspurn eftir þjónustunni ásamt samstarfi við stéttarfélög, atvinnurekendur, lífeyrissjóði, stofnanir innan velferðarkerfisins og fjölbreyttan hóp fagaðila um allt land. Mikil vinna fór í að þróa og bæta vinnulag meðal annars með áherslu á þverfaglega og árangursríka nálgun í flóknum málum. Aukin vitneskja um starfsemi VIRK og samstarf við ýmsa fagaðila innan velferðarkerfisins varð ennfremur til þess að stærri og fjölbreyttari hópur leitaði aðstoðar hjá VIRK og þar með talinn hópur sem glímir við mjög flókinn og fjölþættan vanda. Samkvæmt þessum lögum þá ber VIRK ábyrgð á að tryggja einstaklingum með skerta starfsgetu þjónustu á sviði atvinnutengdrar starfsendur- hæfingar ef einstaklingur: • Býr við heilsubrest sem hindrar fulla þátttöku á vinnumarkaði • Stefnir að endurkomu á vinnumarkað eða aukna þátttöku á vinnumarkaði svo fljótt sem verða má • Hefur þörf fyrir þjónustuna, hún sé til þess fallin að auðvelda honum að fara aftur til vinnu og líkleg til árangurs á þeim tíma sem hún er veitt • Hefur vilja og getu til að taka markvissan þátt í atvinnutengdri starfsendurhæfingu og fylgja þeirri áætlun sem þar er sett fram Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða Í lok ársins 2012 breyttist og skýrðist hlutverk VIRK m.a. með gildistöku laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendur- hæfingarsjóða. Markmið laganna er að tryggja ein- staklingum með skerta starfsgetu í kjölfar veikinda eða slysa atvinnutengda starfsendurhæfingu. Atvinnutengd starfsendurhæfing er skilgreind í lögunum sem „ferli sem felur í sér ráðgjöf og úrræði fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu í kjölfar veikinda eða slysa til að auka starfsgetu þeirra og stuðla markvisst að endurkomu þeirra til vinnu að fullu eða hluta“. Aukið hlutverk og skýr sýn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.