Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 7

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 7
7www.virk.is VIRK Samstarfsaðilar Framlag starfsmanna VIRK og ráðgjafa VIRK í þjónustu við einstaklinga er mjög mikilvægt en þó er hægt að fullyrða að framlag ýmissa samstarfsaðila VIRK og utanaðkomandi sérfræðinga í starfsendurhæfingu sé ekki síður mikil- vægt og fer þeirra hlutur í starfseminni sí- fellt vaxandi. Það er ekki hlutverk ráðgjafa að veita meðferð eða úrlausn mjög flókinna vandamála hjá einstaklingum heldur ber þeim, í samráði við heimilislækni, að vísa einstaklingum til annarra fagaðila vegna þess, annað hvort innan velferðarkerfisins ef vandinn er þess eðlis eða í úrræði sem VIRK greiðir fyrir. Samstarfsaðilar VIRK eru mjög margir. Fyrst ber að nefna þá aðila sem VIRK semur við um að veita þjónustu eins og lýst er á mynd 1 hér að framan. Samið er við; stéttarfélög um allt land um þjónustu ráðgjafa, fjölbreyttan hóp úrræðaaðila um þjónustu á sviði starfsendurhæfingar og sérfræðinga í þverfaglegum matsteymum um þverfaglegt mat og aðkomu að gerð áætlana í starfsendurhæfingu. Þetta eru nokkur hundruð aðilar sem hver um sig er mikilvægur samstarfsaðili VIRK. Til viðbótar við þetta leggur VIRK áherslu á að byggja upp gott og árangursríkt samstarf við atvinnurekendur, lífeyrissjóði, heilsugæslulækna og aðra aðila innan heil- brigðiskerfisins sem og aðrar opinberar stofnanir. Haldið er vel utan um öll þau úrræði á sviði starfsendurhæfingar sem VIRK Skipurit VIRK Stjórn VIRK Framkvæmdastjórn VIRK Framkvæmdastjóri Starfsendurhæfing Þverfaglegt matRáðgjafar Forvarnir Fjármál og samningar Gæði, upplýsingar og öryggi fjármagnar. Kostnaði er haldið til haga og árangur af hverju úrræði er metinn og skráður. Í hvert skipti sem úrræði er pantað af hálfu ráðgjafa er sett fram markmið með úrræðinu og eftir að þjónustunni lýkur fara ráðgjafi og einstaklingur saman yfir árangurinn og niðurstöður eru skráðar í upplýsingakerfi VIRK. Út frá þessum upplýsingum er síðan hægt að bera reglulega saman kostnað og árangur mismunandi úrræða- aðila. Slíkar upplýsingar munu til fram- tíðar aðstoða okkur við að taka betri og upplýstari ákvarðanir um úrræðakaup fyrir einstaklinga. Mynd 4 sýnir skiptingu útgjalda vegna aðkeyptrar þjónustu frá úrræðaaðilum og sérhæfðum matsteymum á árinu 2012. Fjöldi einstaklinga í þjónustu Frá því að VIRK hóf að veita þjónustu haustið 2009 hafa um fjögur þúsund og tvö hundruð einstaklingar leitað til ráðgjafa, þar af eru um 65% konur og 35% karlar. Í töflu 1 má sjá upplýsingar um heildarfjölda þátttakenda frá upphafi miðað við stöðuna 1. febrúar 2013 og í töflu 2 má sjá upplýsingar um fjölda nýrra þátttakenda á ári frá haustinu 2009. Nýir einstaklingar voru aðeins færri á árinu 2012 en 2011 en á móti kemur að það fjölgaði talsvert í þeim hópi einstaklinga sem þurfa lengri, flóknari og meiri þjónustu. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2013 komu um 280 nýir einstaklingar inn í þjónustu og ef sú þróun heldur áfram þá Tafla 2 Heildarfjöldi sem hefur leitað til VIRK frá upphafi 4.218 Fjöldi sem hefur lokið þjónustu (útskrifast) 1.902 Fjöldi í reglulegum viðtölum 1.127 Fjöldi í eftirfylgd 299 Fjöldi sem hefur hætt þjónustu 890 2009 (september-desember) 383 2010 1.155 2011 1.305 2012 1.239 Tafla 1 Fjöldi einstaklinga m.v. 1. febrúar 2013 Fjöldi nýrra einstaklinga 2009-2013 Mynd 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.