Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 32

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 32
32 www.virk.is VI RK ekki að það eigi að dæmast úr mannlegu samfélagi. Það vill svo til að hafi fólk verið einangrað heima hjá sér felst oft langbesta meðferðin í að komast í þjónustu hjá VIRK, að mínu mati er slíkt á við marga tíma hjá öðrum meðferðaraðilum. VIRK tekst oft að koma fólki út á vinnumarkaðinn aftur og lyfta upp sjálfsmynd þess. Einstaklingar sem búnir eru að vera innilokaðir svo mánuðum skiptir eru oft talsvert illa haldnir hvað sjálfsálit snertir, sem mér finnst næsta eðlilegt undir þeim kringumstæðum. Í slíkum tilvikum kemur VIRK sterkt inn.“ „Bland í poka“ Hvers konar vandamál eru það sem koma inn á borð til þín og þú vísar til VIRK? „Stoðkerfisvandamál — og oftar en ekki bætast ofan á ýmiss konar félagsleg mein eða andleg málefni sem tengjast þeim. Þetta verður oft, eins og við köllum það, „bland í poka“. Oftast er um að ræða ungt Fyrsta spurningin er hvort oft komi til Ófeigs sjúklingar sem hann vísi á VIRK sem mögulegt úrræði? „Já, það kemur alloft fyrir, fast að því í hverri viku,“ svarar Ófeigur að bragði. „Oft á tíðum er þetta fólk sem hefur verið lengi frá vinnumarkaði og gjarnan eru þessi mál í flóknari kantinum,“ bætir hann við. Ófeigur tók læknapróf frá Háskóla Íslands og lauk framhaldsnámi í heimilislækningum í Bandaríkjunum árið 1999. „Ég hef kynnst þverfaglegri teymisvinnu erlendis, en ekki þverfaglegri starfsendur- hæfingu eins og fer fram hjá VIRK. Mér finnst þetta mjög gott framtak. Færni og heilsa eru grunnþættir þess að geta tekið þátt í atvinnulífinu.“ Hvernig fer samstarf ykkar við VIRK fram? „Hingað kemur teymi frá VIRK á sex vikna fresti og þá förum við yfir þau tilvik sem við höfum vísað til þeirra. Þá er ýmsum Árangur VIRK gengur oft kraftaverki næst Ófeigur T. Þorgeirsson heimilislæknir Í Heilsugæslunni Glæsibæ hefur Ófeigur T. Þorgeirsson heimilislæknir aðstöðu sína, en hann er einn þeirra heimilislækna sem hafa nýtt sér starfsemi VIRK. Fróðlegt er að fregna um sjónarmið læknis varðandi það samstarf.“ spurningum svarað. Tilvikin eru oftast mjög lík – greiningar, einkenni, streita og erfiðleikar lífsins koma þarna saman í eina blöndu. Og þetta verður flókið vegna þess að svo mörgu þarf að taka á. Undir þeim kringumstæðum gagnast VIRK vel, að mínu mati. Þegar sjúklingar koma til mín sinni ég hefðbundinni læknavinnu; sendi fólk í uppvinnslu og rannsóknir, viða að mér gögnum og fer yfir málin. Oft eru þetta einstaklingar sem búnir eru að fara víða um „kerfið“. Stundum dugar það sem við getum gert hér í Heilsugæslunni í Glæsibæ, en oft þarf meira til. Þá er spurningin hvort hægt sé að auka færni, líkamlega eða andlega, og oft er það spurning um blöndu af þessu hvoru tveggja. Þegar svo er komið er starfsemi eins og hjá VIRK ómetanleg. Eitt er að hafa greiningu og einkenni og annað hve á brattann er að sækja við að auka færni. Þótt fólk hafi stoðkerfiseinkenni eða geðræna kvilla, svo sem kvíða, þá þýðir það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.