Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 41

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 41
41www.virk.is SAMSTARF Unga fólkið lætur ekki sitt eftir liggja hvað morgunverðinn snertir. Það fær sér egg og beikon að enskum sið, brauð með allskyns áleggi og ávextirnir eru svo ferskir að vatn kemur fram í munn blaðamanns. En fljótlega gleymist allt slíkt þegar gengið er um glæsileg húsakynnin. „Landspítalinn hefur átt þetta hús frá 1972 og hér hefur löngum verið athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Núna er hér ungt fólk, flest um og yfir tvítugu,“ segir Nanna. Og unga fólkið, sem situr í leðursófum andspænis vegg í anda hins annálaða „Drápuhlíðargrjóts“, er glatt að sjá og spjallar saman meðan það borðar. „Menn hafa komist að því að sé gripið inn í af miklum krafti um leið og geðrofssjúkdómur greinist, með öflugri meðferð og endurhæfingu, hefur það jákvæð áhrif á sjúkdómsganginn. Geðrofssjúkdómar byrja í langflestum tilvikum á aldrinum 16 til 30 ára,“ segir Nanna Briem þegar hún hefur boðið upp á kaffisopa á skrifstofu sinni og samtal okkar um nýja úrræðið IPS, eða Individual Placement and Support, er rétt að hefjast. IPS hefur vakið mikla athygli og verið notað með góðum Nýtt endurhæfingarúrræði fyrir geðrofssjúklinga lofar góðu Nanna Briem geðlæknir Aðlaðandi sjón mætir auganu þegar komið er inn fyrir dyrnar á hinu fallega húsi að Laugarásvegi 71 í Reykjavík. Þar er ungt og myndarlegt fólk í þann mund að fá sér aldeilis frábæran morgun- mat. „Við erum um þessar mundir að vekja athygli þeirra sem hingað sækja á mikilvægi góðs morgunverðar,“ segir Nanna Briem geðlæknir sem starfar á Laugarásveginum, en þar er meðferðar- og endurhæfingar- deild fyrir ungt fólk með geðrofs- sjúkdóma á byrjunarstigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.