Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 44

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 44
44 www.virk.is UPPLÝSINGAR ST A RF SE N D U RH Æ FI N G Í A LÞ JÓ Ð LE G U S A M H EN G I Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Það getur verið erfitt að samhæfa höfuðmark- miðin með uppbyggingu kerfisins, því þau eru í eðli sínu ólík og geta unnið hvort gegn öðru. Annars vegar vilja menn tryggja einstaklingum með skerta starfs- getu öryggi og góða framfærslu og hins vegar byggja upp hvatningu til meiri atvinnuþátttöku þessa hóps og aðstoða einstaklinga til þátttöku á vinnumarkaði eins fljótt og unnt er í kjölfar veikinda eða slysa.“ Starfsgeta, þátttaka og velferð 1. Mikilvægi vinnu Vinna er einstaklingum yfirleitt mjög mikilvæg. Það skiptir máli fyrir okkur öll að hafa hlutverk í lífinu, geta séð sjálfum okkur farborða og verið fjárhagslega sjálfstæð. Vinnan mótar einnig félagslega stöðu, sjálfsmynd og félagsþroska einstaklinga þar sem þeim gefast tækifæri til að mynda fjölbreytt félagsleg tengsl og takast á við nýjar áskoranir í félagslegum samskiptum. Rannsóknir hafa sýnt að löng fjarvera frá vinnumarkaði ógnar heilsu og lífsgæðum einstaklinga meira en margir lífshættulegir sjúkdómar. Þátttaka á vinnumarkaði hefur almennt jákvæð áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu einstaklinga – einnig þeirra einstaklinga sem glíma við varanlegan heilsubrest af ýmsum toga (Waddel og Burton, 2006). Einnig hefur t.d. verið sýnt 9% af vinnuafli landsins (Hagstofa Íslands, 2012). Öryrkjum hefur fjölgað mikið á undanförnum tveimur áratugum, eða úr því að vera um 4% af vinnuafli landsins árið 1990. Svipuð þróun hefur átt sér stað í öðrum vestrænum ríkjum þó þróunin sé mismunandi milli landa. Samkvæmt OECD eru um 6% vinnuafls að meðaltali á örorkulífeyri innan OECD og í sumum löndum Norður- og Austur-Evrópu fer hlutfallið upp í allt að 10-12%. 2. Orsakir og efnahagslegar afleiðingar Útgjöld vegna örorkulífeyris eru veruleg hjá hinu opinbera í flestum löndum OECD. Hátt hlutfall örorkulífeyrisþega og aukin út- gjöld hindra vöxt efnahagslífsins og draga úr framboði vinnuafls á vinnumarkaði. Flest vestræn velferðarsamfélög standa fram á það í erlendum rannsóknum að ungir karlar sem hafa verið án vinnu í 6 mánuði eru sex sinnum líklegri en aðrir til að taka sitt eigið líf (Waddell og Aylward, 2005). Í skýrslu um lífskjör og hagi öryrkja eftir Guðrúnu Hannesdóttur frá árinu 2010 kemur fram að öryrkjar hér á landi búi almennt við mun slakari lífskjör en gengur og gerist meðal þjóðarinnar og að fátækt sé frekar hlutskipti öryrkja en annarra hópa. Mjög fáir einstaklingar fara af örorkulífeyri aftur í vinnu. Þannig má segja að einstaklingar sem fara á örorkulífeyri festist auðveldlega í gildru fátæktar og verri lífsgæða til framtíðar. Um 16 þúsund Íslendingar eru á örorku- eða endurhæfingarlífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta eru um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.