Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 71

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 71
71www.virk.is AÐSEND GREIN Þá er einnig áhugavert að skoða vinnu- færni út frá menntunarstigi, en þekkt er að menntunarstig er einn af sterkari forspárþáttum þegar kemur að því að spá fyrir um afdrif sjúklinga með þráláta verki af ýmsum toga (Rahman o.fl., 2008; Holm o.fl., 2007). Eins og vænta mátti varð mestur árangur hvað varðar vinnufærni hjá þeim sem voru háskólamenntaðir, sbr. mynd 9. Um 17% sjúklinganna höfðu háskólamenntun, hlutfallslega mun fleiri konur (20%) en karlar (9%). Dagleg verkjalyfjanotkun minnkaði verulega eftir meðferðina. Þannig notuðu 34% sjúklinganna verkjalyf daglega fyrir meðferð en aðeins 4% við útskrift, en verkjalyfjanotkunin jókst nokkuð einu og þremur árum eftir meðferð. Aðeins 16% sjúklinganna notuðu ekki verkjalyf fyrir meðferð, en um helmingur sjúklinganna notaði engin verkjalyf við útskrift og tæp 40% voru enn án verkjalyfja þremur árum eftir að meðferð lauk, sbr. mynd 10. Hjá þeim sem voru vinnufærir 3 árum eftir meðferð notuðu tæp 60% verkjalyf 1-2 sinnum í viku eða sjaldnar. Rannsóknir hafa hingað til sýnt að hugræn nálgun og hugræn atferlismeðferð eru áhrifaríkar í þverfaglegri verkjameðferð en hingað til hefur skort rannsóknir sem líta til langtímaárangurs (Turk o.fl., 2011). Rannsókn verkjasviðs Reykjalundar sýnir þannig að þverfagleg meðferð þrálátra verkja á endurhæfingarstofnun gefur góða raun. Þá hefur meðferðin einnig jákvæð áhrif á ýmsa fylgifiska þrálátra verkja, svo sem kvíða, depurð, hörmungarhyggju og ótta og hliðrunaratferli. Ennfremur leiddi meðferðin til aukinnar félagslegrar virkni skjólstæðinganna, þar með taldrar vinnufærni. Hugræn atferlismeðferð skilaði ekki meiri árangri til skemmri tíma en virðist skila langtímaárangri. Eins og fram er komið hefur meðferðin á verkjasviði Reykjalundar lengst af verið mjög hugrænt miðuð. Það þarf því ekki að koma á óvart að einstaklingsmiðuð HAM skili ekki meiri árangri til skemmri tíma en hin þverfaglega meðferð án HAM. Sú HAM sem var beitt í þessari rannsókn var sniðin að einstaklingum með þunglyndi. Innihaldi hugrænu atferlismeðferðarinnar hefur nú verið breytt af starfsmönnum verkjasviðs 59% 29% 0% 0% 60% 25% 60% 33% 27% 65% 40% 39% 74% 56% 27% 41% 26% 33% 44% 38% 53% 56% 48% 48% 85% Göngudeild Innlögn Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Vinnufærni Mynd 7 Mynd 8 Mynd 9 Vinnufærni og bætur Vinnufærni og menntun HAM Ekki HAM Uppfylla ekki skilyrði Engar bætur Endurhæfingarlífeyrir Örorka Háskóli Mennta- eða framhaldsskóli Grunnskóli Göngudeild IÚtskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Göngudeild Innlögn Útskrift Eftirfylgd 1 ár Eftirfylgd 3 ár 100% 80% 60% 40% 20% 0% 52,9 33,3 23,7 33,3 38,9 48,4 72,7 53,6 59,3 43,5 58,2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.