Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 73

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2013, Blaðsíða 73
73www.virk.is AÐSEND GREIN Þekkingarsetur um þjónandi forystu www.thjonandiforysta.is Rannsóknir hér á landi og erlendis gefa skýrar vísbendingar um verndandi þætti í starfsumhverfi. Meðal þess sem komið hefur á daginn er hversu mikil áhrif viðhorf og samskipti stjórnenda hafa á starfsgetu og líðan fólks á vinnustað. Jafnframt gefa rannsóknir innsýn í tengsl samskipta, stjórnunar og innri starfshvatar. Einkum á þetta við um samskipti við næsta yfirmann. Samkvæmt þessum rannsóknum er ljóst að samskipti, sem fela í sér stuðning, tækifæri til að njóta sín í starfi og hafa áhrif á eigin verkefni, tengjast góðri líðan starfsmanna og efla getu þeirra til að vinna gott starf (Aiken o.fl., 2012; Cummings o.fl, 2010; Westgaard og Winkel, 2011). Á tímum hraða í vinnu og minnkandi tíma til samskipta á vinnustöðum er brýnt að varpa ljósi á samspil hinna mörgu þátta sem hér koma við sögu og benda á mikilvægar leiðir til að efla vinnuvernd. gildi hennar til vinnuverndar og til að efla löngun og getu starfsfólksins til að vinna gott verk. Þátttökurannsókn með starfsfólki í þvotta- húsi og eldhúsi Landspítala sýndi að virðing verkstjóra fyrir starfsfólkinu og vilji hans til að styðja og efla starfsfólkið hafði jákvæð áhrif á starfslöngun þess. Dæmi um góð áhrif verkstjórans var að hann gaf starfsfólkinu tækifæri til að hafa áhrif á eigin störf og það leiddi til tilfinningar fyrir frelsi og vellíðan. Þrátt fyrir líkamlegt erfiði í vinnu, sem oft er einhæf og krefjandi, lýstu þátttakendur í rannsókninni ánægju sinni með uppbyggileg samskipti sem beinlínis gerðu störf þeirra léttari og voru uppspretta starfsgleði. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til tengsla milli eflandi framkomu verkstjórans og hæfni starfsfólksins til að sjá tilgang með starfi sínu og njóta Sigrún Gunnarsdóttir lektor við Hjúkrunarfræðideild HÍ Gott starfsumhverfi innri starfshvöt og þjónandi leiðtogar Niðurstöður rannsókna hérlendis og erlendis sýna að uppbyggileg samskipti og stuðningur stjórnenda geta dregið úr neikvæðum áhrifum álags og áreitis í starfi og virkað sem vinnuvernd Stjórnun er hluti af starfsumhverfinu Fjölmargar rannsóknir sýna hversu margvísleg áhrif stjórnunaraðferðir hafa á líðan starfsfólks og starfsgetu (Westgaard og Winkel, 2011). Hér verður sjónum beint að nokkrum rannsóknum sem gerðar hafa verið á vinnustöðum heilbrigðisþjónustunnar hér á landi og gefið áhugaverðar niðurstöður miðað við íslenskan veruleika. Um er að ræða rannsóknir sem voru gerðar meðal starfsfólks í þvottahúsi og eldhúsi á Landspítala sem og meðal hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra og sjúkra- liða sem starfa á sjúkrahúsinu og á fleiri heilbrigðisstofnunum. Rannsóknirnar leiddu í ljós, hver með sínum hætti, hversu dýrmæt góð stjórnun næsta yfirmanns er fyrir velferð starfsfólks og sýndu þar með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.