Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1925, Blaðsíða 4
9 biðl ekkl þá ógæfu, s«m islenzk alþýða býr vlð undir kúgun þsss. >Jafn«ðar8tefnur«, bók Sisr- urðarÞóióltssonar, hefit nú íeng ð þana dóm í sjáSfu biaði mið- stjórnar íhalásflokksins, sem bókln er skrifnð til að þóknaet, að ekki er iíklegt, að nelnn freiatist tíl að lesa hana, s?m hefir hugmynd um betri og áreið anlegri greinargerðir um jafn- aðarstafnuna á ísleczku, evo sem kaflann í >Þjóðmenningarsögu Norðuráifunnarc, er séra Óiafur Ólafsson fríkirkjuprestnr þýddi, ritgerð Ólafs heitins Bjðrnssonar ritstjóra í >Skfrni< 1907, yfirllt yfir jafnaðaretefnuna og aögu hennar f >Nitjándu öSdinnic eítir próf., dr phií. Agú t H. Bj»rna son, >Kommúnísta<-ávarp ð e;tir Marx og Engels, »Höruðóvin- lnn< eftir Dan Griffiths með íor- mála eftir J. Ramssy M cDonaid, forssetisráðherra Breta, og stðast,, en ekki sfzt >Bréf til Láru< eftir Þórberg Þórðareon Þeir, sem hafa lesið þessar greinargerðir um jafnaðaratefnuna, geta getið nærrl, hvort gustuk er að fara áð tæta sundur þessa rit >amið< Sigurðar Þórófíssonar. Drengjahiaup Ármanns á sunnudaginn íór svo, að Qjótastur varö Þoisteinn Jó?,efsson (K.R), 9 mfn. 8 sek. Bar fólag hans sigur laun úr býtum og hlaut bikarinn, Bem um var kept, í þriðja sinn og nú til eignar. Yeftrift. Hiti allvíöast um landið. Norðlæg átt, mjög hæg. Veðurspá: Norðaustlæg átt á Suðauatur- og Suöuilandi; kyit annars staCar. Sáttafondar var i morgun með útgerðarstjóra >Sleipnis< og ritstjóra Aiþýðublaðsins Ekki varö af sættum, og fer málið til dóm- stólanna. Sbipaferðlr. öoðafoss fór frá Akureyri í gær og Gullfoss kom til Vestmannaeyja í morgun. Lag aríosB er væntanlegur þangað á flmtudag. Genglsmál h f. >Kvöldúlfs< við Alþýðublaðið er farið til dóms íyrir nokkru. Dómari er settur Steindór Gunnlaugsson yfltdóms lögmaður í stað bæjarfógeta. þar eð sonur bæjarfógeta ver málið fyrir blaðið. Búist er við, að dómur falli í næsta mánuði. Næturlæhnir er í uótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegi 40, sfmi 179. Mnnar um minna. í ritdómi um »Jafnaðarstefnur< eftir Sigurð ÞóróSfsson segir Gunnar Viðar í sfðasta >Verði<, sð ef upp væri skift tsfejum auð- borgaranna, þelm, sem um fram eru samsvörun við tekjur al- þýðumanna triyiadu t«kjur hinna siðar nett du ekki hækka nema um 10—20 %, Þetta er miðað við útreikninga í útlöndum, þar sera kjör alþýðu eru miklu betrl en hér nú o ðið og jafn ramt hlutfallslega minni teknamunur en hér, en þó myndi alþýðu- stéttirnar þar muna um minna en 10—20 % hækkun á tekjum sfnum, þar sem þær hafá orðlð að heyja afarharðar baráttur tii að fá þetta 5—6 % tekuahækkanir. Hér, i Góaenlandl auðvaldtins, myndi munurinn verða enn meiri, Hreinn arður af þjóðarbúsfcapn- um sfðaat liðið ár mun nema 300—400 krónum á hvert ein- asta mannsbarn, ef jafnt væri skift, og &á arður hefir runnlð því nær ailur í vasa fáeinna manna. Annárs er rétt að geta þess um leið, að þessi uppskifting kemur jafnaðarstefnunni ekkert vlð Húa er að eins hugmyr.d þelrrá um stafnuna, sem ©kki þekkja haná. Kjarni jafnaðar- etefnuonar er sameign á fram- leiðslutækjum til atnáms á stétta- skiftingunnl, sem nú rfkir vegna séreignarinnar á þe&sum tækjum og rfður aigeriega f bágá við jafnrétthhugsjónlr rútímans. Bitstjóri og Abyrgöarmaöuri Halibjöm Halldórssoú, Prentsm. Hallgrlms BenediktssAnffr „Lagarfoss" fermir í Reykjavík 6. og 7. maí og í Hafnarfirði 8. og 9. maí til Aberdceu, Lelth og Hall. Með- tekur flsk tll nmhieðslu með e.s. >Boseait< sem fer frá Huil 20 maí til Noiður- og Suður- Spánar, eða með skipi samtímis beina leið til Barcelona og Valencia. Es. >Dracon< fer frá Huil 23. maí til Gcnna, Livorno og Neapel. Ódýr gegnumgangandi flutn ingsgjöld. Um vörur óskast tilkynt oss sem fyrst. Hreinlæti og» Hreins-sápa fyigjast að. — Ó- mÍBsandivið vor hreingernlngar. Hreins-krístaiasápa Hreins-gólfáburður ' Hreins- gull Fæst í næitu búð. Á Freyjugötu 8 B fást mad-essur næstu da^a með mik ð lækkuðu verði. Á sama sta,ð 2 divánar með tæklfæris- verði. MyDd-rvél til sölu með tækl- færisverði; stærð 6X9; einuig kassi á leiðl. Uppi. á Hverfis- götu 87. Nýtt sfeyr frá Grímsíæk í veizl. Guðjóus Guðmund.sonar. Auðurinn, — ekki maðurinn. Valda mun þín maurafrægð menc að trúa á þig|; ættirðu ekfel uratrnægð, enginn myadi ajá þig. a,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.