Brautin - 15.12.1988, Blaðsíða 8

Brautin - 15.12.1988, Blaðsíða 8
8 BRAUTIN Malbikunarframkvæmdir voru nokkrar á árinu og verður ekki langt að bíða að allar götur bæjarins verði bundnar slitlagi. Þá verður unnið að gangstéttaframkvæmdum, sem eru orðnar nokkuð á eftir. Bæjarbuar hafa tekið upp a ýmsu skemmtilegu. Meðal annars hafa menn tekið upp á því að leggja gangstéttir við hús sín. Bæjarsjóður hefur lagt fram efni og íbúar vinnu sína. Áhugi mun vera hjá fleirum að slíkt hið sama og er gott til þess að vita. Stórframkvæmdir hafa staðið yfir á Heiðarveginum þar sem rafstrengurinn í dælustöðina var lagður neðan frá Rafveitu. Eftir áramót verður hafist handa við að klára jarðvegsskipti í götunni og hún síðan malbikuð. Ánægðir félagar í brúnni á „nýrri” Vestmannaey. ■ ...m Nýr gæsluvöllur var tekinn í notkun á árinu. Hér sýnir Auðberg Óli snilli sína við að koma húsinu á áfangastað.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.