Brautin - 15.12.1988, Blaðsíða 14

Brautin - 15.12.1988, Blaðsíða 14
14 BRAUTIN RAFMAGNIÐ um jólin Rafveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátíðirnar, vill Rafveitan bendum notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfangadag og gamlársdag. Forðist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. raf- magnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og upp- þvottavélar, einkum meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættu- legar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Raf- magnseftirliti ríkisins. 3Í flestum nýrri húsum eru sjálfvör „út- sláttarrofar” en í eldri húsum eru vartappar „öryggi”. Eigið ávallt til nægar birgðir af var- töppum. Helstu stærðir eru: 10 amper ljós (rauð). 20-25 amper eldavél (blá-gul). 35 amper aðalvör fyrir íbúð (svört). 4Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftirfarandi ráðstafanir: • Takið straumfrek tæki úr sambandi. # Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavélar eða ljósa) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. # Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 5Hafi lekastraumrofi í töflu leyst út er rétt að taka öll tæki úr sambandi og reyna að setja lekastraumrofann inn aftur. Leysi rofinn enn út er nauðsynlegt að kalla til rafvirkja. 6Ef rafmagnið fer af og engin sýnileg ástæða í töflunni þ.e. öll „öryggi” heil og leka- straumsrofi „inni” og sýnt þykir að rafmagn komi ekki inn í húsið skal kalla til vaktmann Raf- veitunnar. 7Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 11320 (símsvari eftir lokun) hjá Raf- veitu Vestmannaeyja. Tekið er á móti tilkynningum um bilanir á kerfi Fjarhitunar í síma 11538 (símsvari eftir lokun). Við flytjum yður bestu óskir um gleðileg jól og farsœld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna! RAFVEITA VESTMANNAEYJA FJARHITUN VESTMANNAEYJA Sendum Vestmannaeyingum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. MÆT RARÆkjaverslunin KJARNI? Sendum Vestmannaeyingum bestu óskir um GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDl ÁR. Pökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Sæfellsbúið Sendum Vestmannaeyingum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Kaupfélag Yéstmannaevja Sendum Vestmannaeyingum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Alþýðuhúsið Verkalýðsfélag Vestmannaeyja Verkakvennafélagið Snót Sjómannafélagið Jötunn JOLA- RÁSIN FM 103 Munið að jóla- rásin er send út á FM 103 Útvarp með stœl Sendum bœjarbúum bestu jóla- og nýársóskir Grétar Þórarinsson

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.