Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 8
Félagið06/06 ekkert óalgengt að þær séu í fullri vinnu og námi, stundi líkamsrækt og eldi hollan mat auk þess að eiga nokkur börn,“ að sögn Thamar. Út frá þessari niðurstöðu veltir maður því fyrir sér hvert sveigjanleik- inn sveigir! Kunnum við ekki lengur að eiga tíma fyrir sjálf okkur, tíma til að gera ekki neitt og leyfa bara huganum að reika? Kunnum við ekki lengur að slaka á? Vinsældir núvitundarnámskeiða endurspegla vafalaust það að við þurfum að læra að vera hér og nú, læra að njóta. Í viðtali við Eddu Marý Óttarsdóttur skurðhjúkrunarfræðing í þessu tölublaði, sem hefur verið búsett í Noregi undanfarin fimm ár, segir hún helsta muninn á því að búa í Noregi vera lífsgæðin. Þar í landi er vinnuvikan styttri og þörfin fyrir skert starfshlutfall er þar af leiðandi ekki eins mikil og hér. Edda Marý bendir einnig á að styttri vinnuvika hjá svokölluðum kvennastéttum er líka ákveðið skref í átt að kynjajafnrétti, því töluvert algengara er að konur eru í skertu starfshlutfalli. Þannig er meirihluti hjúkrunarfræðinga – með konur í meirihluta – í skertu starfshlutfalli hér á landi. Það að vera í skertu vinnuhlutfall hefur óhjákvæmilega áhrif á orlofsgreiðslur ýmiss konar, og þegar starfsævi lýkur verður ellilífeyririnn skertur, líkt og Edda Marý bendir jafnframt á. Það eru vafalaust fáir sem syrgja það á dánarbeðinu að hafa ekki unnið meira. Líklegra er eftirsjáin fremur eftir því að hafa ekki varið meiri tíma með fjölskyldu og vinum, og notið þess að hafa jafnvægi á milli heimilislífs og vinnu og eiga tíma fyrir sjálfan sig. Það eru vafalaust fáir sem syrgja það á dánarbeðinu að hafa ekki unnið meira. Líklegra er eftirsjáin fremur eftir því að hafa ekki varið meiri tíma með fjölskyldu og vinum, og notið þess að hafa jafnvægi á milli heimilislífs og vinnu og eiga tíma fyrir sjálfan sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.