Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 19
Fagið17/20 --------- Á fundum Alþjóðasambands hjúkrunarkvenna í sumar í aðalráði Sambandsins Grand Council, var eitt umræðuefni, sem raunar oft hefir verið tekið til umræðu áður, bæði innan Alþjóðasambandsins og einnig innan Norrænu Samvinnunnar. Þetta umræðuefni var 8 stunda vinnudagur hjúkrunarkvenna. Um allan heim er nú háð barátta á milli nýja og gamla tímans, báðar stefnur eru frá sjónar- miði margra gætinna brautryðjenda innan þjóðfélaganna, öfgafull- ar, frá sjónarmiði þeirra, sem óska hægfara og skynsamlegra breytinga frá því sem var, um- bóta án byltinga, sem oft leiða eyðileggingu í kjölfar sitt, svo hæpið er hvort ávinningur hlýst af. Hjúkrunarkvennastéttirnar hafa ekki fremur en aðrir farið varhluta af þessu hafróti, enda eðlilegt, þar sem starfsvið þeirra eykst og þróast ár frá ári. Þar kennir því stórfelldra breytinga, og munu flestar vera til batnaðar, enda þótt ennþá séu hjúkrunarkonurnar umluktar múr af gömlum erfikenningum, sem erfitt virðist að rjúfa. Það sjálfsagða álit, sem til skamms tíma hefir ríkt um heim allan, að konur, sem gera hjúkrunarstörf að atvinnu sinni, eigi að mestu leyti að slíta öllu sambandi við umheiminn, hefir haft það í för með sér, að hjúkrunarkonur hafa haft og hafa enn óhæfilega langan vinnudag, allt frá 10 stundum og upp í 13 stundir á dag. Líklega munu engin takmörk vera fyrir því, hvað hjúkrunarkonum er sums staðar ætlað að vinna með eða án lítillar hvíldar. Það er því eðlilegt, að hugmyndin um það að stytta vinnudag hjúkrunarkvenna niður í 8 stundir á dag, hafi mætt miklum mótþróa og skilningsleysi fólks, og þá aðallega hjá þeim, sem eru ráðamenn hjúkrunarkvenna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.