Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 21
Fagið19/20 hjúkrunarkvennastéttir með skipulögðu hjúkrunarnámi, mikils og kostnaðarsams undirbúnings undir lífsstarfið. Miklar kröfur eru gerðar og ber að gera til hverrar hjúkrunarkonu, hún á að gefa mikið, og kem ég þá að þeirri spurningu, hvað fær hjúkrunarkonan í staðinn fyrir starf sitt og hvaða kröfur getur hún aftur gert til þjóðfélagsins fyrir það starf, sem hún innir af hendi? Víðast hvar eru hjúkrunar- konur mjög lágt launaðar, í hlutfalli til þeirra krafa, sem gerðar eru til þeirra, og lítið er skeytt um að stytta vinnudag þeirra svo að þeim sé gefinn kostur á að framhaldsmennta sig í starfinu. Til þess þurfa þær að nota síðkvöld og nætur. Flestar hjúkrunarkonur, með núverandi starfstilhögun, munu vera útslitnar um 55 ára aldur, en geta þær þá sest í helgan stein og notið hvíldar? Ekki hér á landi, þar sem ekki er séð fyrir hinum lítilfjörlegasta ellistyrk þeim til handa, og stöndum við þar langt að baki öðrum menntuðum þjóðum. Annað atriði er það, sem vakið hefir einna mestan mótþróa á stytt- um vinnutíma hjúkrunarkvenna, og kemur aðallega frá læknum, og er því þungur á metaskálunum. Eins og kunnugt er, er nú bæði hér á landi og víðast annars staðar, aðeins tvískiptar vaktir á spítölum, þ.e. daghjúkrunarkona og næturhjúkrunarkona. Daghjúkrunarkonan hefir venjulega 2 klukkustunda frí, en næturhjúkrunarkonan stendur þar ver að vígi, að hún má ekki yfirgefa deildina frá kvöldi til morguns. Næturvaktir hér á landi munu, eftir því sem ég best veit, aldrei vinna undir 11 stundir á sólarhring án hvíldar og oft 12. Þar sem 8 stunda vinnudagur kemst í framkvæmd verður að skipta vöktum annað hvort í þrennt, eða jafna þeim niður á annan hátt, og hafa margir læknar ekki geta fallist á að það sé heppilegt. Telja þeir sjúklingana muni líða undir þessari sífelldu skiptingu, þeir vilja helst hafa þá hjúkrunar- konu, sem þeir hafa vanist og sem minnstar skiptingar. Reynsla sú, Miklar kröfur eru gerðar og ber að gera til hverrar hjúkrunar- konu, hún á að gefa mikið, og kem ég þá að þeirri spurningu, hvað fær hjúkrunarkonan í staðinn fyrir starf sitt og hvaða kröfur getur hún aftur gert til þjóðfélagsins fyrir það starf, sem hún innir af hendi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.