Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 28
Fagið06/08 með eða grunur leikur á að þeir séu með ákveðnar örverur (ónæmar bakteríur eða ákveðnar veirur) sem smitast með snertismiti. Hér má nefna bakteríur eins og metisillín-ónæman S. aureus (mósa), vankómýsín-ónæma enterókokka, bakteríur sem mynda breiðvirka betalaktamasa og veirur eins og nóróveirur, inflúensuveirur og fleiri örverur. Dropasmit er algeng smitleið sem einnig getur orðið snertismit ef örveran er þolin í umhverfi. Þegar fólk hóstar, hnerrar, hrópar eða kallar myndast dropar (>5μ) frá öndunarvegi. Þessir dropar eru misþungir og þeir þyngstu falla niður innan 1 m en léttustu droparnir komast um 3 m frá einstaklingnum. Ef droparnir berast í vit annars einstaklings getur hann smitast (Siegel o.fl., 2007). Þessir dropar geta innihaldið örverur og ef þær geta lifað í umhverfi utan líkama getur verið um samsetta smitleið að ræða, þ.e. dropa- og snertismit. Sem dæmi má nefna að ef inflúensuveiran er í dropunum getur hún lifað í umhverfi í nokkrar klukkustundir og smitast með dropa- og snertismiti (Bean o.fl.,1982).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.