Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 37
Fólkið15/16 MARGRÉT HRÖNN SVAVARSDÓTTIR doktorsnám í fræðslu til hjartasjúklinga Margrét Hrönn Svavarsdóttir lauk meistaranámi í endurhæfingar- hjúkrun frá State University of Buffalo í New York-ríki í Banda- ríkjunum árið 2000. Sama ár fór hún að vinna á Sjúkrahúsinu á Akureyri. „Þar fór ég fljótlega að skipuleggja fræðslu til sjúklinga með kransæðasjúkdóm. Þessi fræðsla þróaðist úr því að fara fram við rúm sjúklingsins og einu símtali eftir útskrift, yfir í eins árs langa eftirfylgd. Þannig áttu sjúklingar og fjölskyldur þeirra kost á einstaklingsmiðaðri fræðslu frá hjúkrunarfræðingi sem og fræðslufyrirlestrum hjá þverfaglegu teymi. Mér fannst mjög gefandi og skemmtilegt að byggja þetta upp og þessi reynsla hefur nýst mér vel í starfi. Þetta varð til þess að ég fékk enn meiri áhuga á lýðheilsu og forvörnum,“ segir Margrét, en hún er nú lektor í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri en þar hefur hún unnið frá árinu 2001. Fyrir þremur árum fékk Margrét fullan styrk til doktorsnáms í lýðheilsufræðum við „Norges teknisk-naturvitenskaplige universitet (NTNU)“ í Þrándheimi. Hún hefur starfað þar í teymi sem einbeitir sér að rannsóknum á sjúklinga- fræðslu og þátttöku sjúklinga í meðferð sinni. „Doktorsritgerðin mín, sem ég kem til með að verja snemma á þessu ári, fjallar um fræðslu til hjartasjúklinga. Doktorsnámið gerir mig án efa hæfari í starfi og færir mér fleiri tækifæri til að takast á við áhugaverð og brýn verkefni á sviði hjúkrunar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.