Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 43
Félagið21/22 2. Hjúkrunarfræðingur og skjólstæðingur Hjúkrunarfræðingur er málsvari skjólstæðings og stendur vörð um reisn hans og rétt og stuðlar að því að komið sé fram af virðingu og heiðarleika. Hjúkrunarfræðingur stendur vörð um sjálfsákvörðunar- rétt skjólstæðings og rétt til bestu mögulegrar þjónustu á hverjum tíma. 2.1. Hjúkrunarfræðingur stendur vörð um þarfir skjólstæðings fyrir heildræna hjúkrun. 2.2. Hjúkrunarfræðingur hefur samráð við skjólstæðing og virðir rétt hans til að taka ákvarðanir um eigin meðferð. Hjúkrunarfræðingur skal stuðla að því að skjólstæðingur eða forráðamaður geti tekið upplýsta ákvörðun. 2.3. Hjúkrunarfræðingur stuðlar að því að skjólstæðingur fái réttar og tímabærar upplýsingar, undirbúning og stuðning. 2.4. Hjúkrunarfræðingur stendur vörð um rétt skjólstæðings til einkalífs með því að gæta trúnaðar og þagmælsku og fer að siðareglum og lögum þegar hann deilir persónugreinanlegum upplýsingum með öðrum. 2.5. Hjúkrunarfræðingur deilir ekki persónugreinanlegum upplýs- ingum í fjölmiðlum, á samfélagsmiðlum eða annars staðar á veraldarvefnum. 2.6. Eigi hjúkrunarfræðingur að bera vitni fyrir rétti um einkamál skjólstæðings ber honum að leita faglegrar ráðgjafar. 2.7. Hjúkrunarfræðingur vekur athygli á því ef ráðstafanir stjórn- enda eða stjórnvalda ganga gegn hagsmunum skjólstæðings. 2.8. Hjúkrunarfræðingur tilkynnir um sérhvert atvik, athæfi eða vanrækslu þar sem hann telur að brotið hafi verið á skjól- stæðingi. Hagsmunir skjólstæðings ganga hér framar hagsmun- um vinnustaðar. 2.9. Hjúkrunarfræðingur stuðlar að reisn skjólstæðings og öryggi í tækniumhverfi og í þróun heilbrigðisþjónustu. 2.10. Hjúkrunarfræðingur stendur vörð um rétt skjólstæðings til að deyja með reisn. 2.11. Hjúkrunarfræðingur á fagleg samskipti við skjólstæðing. Slíkt felur í sér að halda fagleg mörk, virða trúnað og tryggja að samskipti séu á forsendum skjólstæðings og honum til hagsbóta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.