Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 48
Fagið04/08 að greina milli óráðs og heilabilunar (dementia) og sjúklingur getur verið með hvort tveggja. Ef vafi leikur á greiningu skal meðhöndla sjúkling í byrjun eins og hann væri með óráð. Mat á áhættuþáttum Í leiðbeiningunum er lögð áhersla á mikilvægi þess að greina snemma þá einstaklinga sem er hætt við að fá óráð svo þeir fái viðeigandi fyrir byggjandi meðferð. Mælst er til þess að við innlögn á sjúkrahús eða aðra heilbrigðisstofnun skuli meta innan sólarhrings hvort eftirfarandi áhættuþættir séu til staðar: 1. Aldur, 65 ára og eldri 2. Vitræn skerðing eða heilabilun (fyrri saga eða nýtilkomin) 3. Nýlegt mjaðmarbrot 4. Alvarleg veikindi (versnandi sjúkdómsástand eða er í hættu á að versna)1 1) Í viðauka leiðbeininganna er gert nánar grein fyrir því hvað alvarleg veikindi fela í sér. taFla 2. tEngsl áHættuÞátta Við óráð mjög sterk tengsl við óráð Aldur > 65 ár Vitræn skerðing Sjónskerðing Alvarleg líkamleg veikindi Beinbrot við innlögn Sýking Fjötrar talsverð tengsl við óráð Samverkandi langvinnir sjúkdómar Æðaskurðaðgerð nokkur tengsl við óráð Þunglyndi Heyrnarskerðing Fjöllyfjanotkun Þurrkur Karlkyn Truflanir á jóna- og saltbúskap Hreyfingarleysi Lausheldni á þvag og hægðir Þvagleggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.