Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 8
FÉlagið02/02 og körlum – að umönnunarstörf séu kvennastörf – sem skýri hversu fáir karlmenn leggi fyrir sig hjúkrun. Umhyggjan er kvengerður eiginleiki og það grefur undan norrænni karlmennsku að velja sér umhyggju að starfi segir hann. En umhyggja er ekki alls staðar kven- gerð líkt og víða í nágrannalöndum okkar. Á Ítalíu er til að mynda engin mótsögn í því að sýna umhyggju og að vera karlmaður líkt og Ingólfur bendir á. Viðmælendur í þessu tölublaði tala sínu máli, og því fer fjarri að það sé vegið að karlmennsku þeirra í hjúkrun. Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga er að hefja átak til að efla þátt karlmanna í hjúkrun með því meðal annars að fjölga þeim í hjúkrun undir yfirskrift- inni Karlmenn hjúkra. Bréf var sent á alla karlmenn sem eru skráðir í félagatal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og óskað eftir þátttöku þeirra. Um þriðjungur hefur þegar skráð sig. Markmiðið er að kynna fyrir almenningi að hjúkrunarfræði er spennandi kostur fyrir karla - ekki síður en konur – og á sama tíma að vinna gegn rótgrónum staðalímyndum kynjanna. Hlutfall karlmanna í hjúkrun á Íslandi er um 2% sem er heldur lægra en í nágrannalönd- um okkar. Samstarf verður við HeForShe sem er alþjóðleg hreyfing UN Women sem hvetur sérstaklega karlmenn til að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti. Karlmenn í stéttinni eru hvattir til þátttöku. Bréf var sent á alla karlmenn sem eru skráðir í félagatal Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga og óskað eftir þátt- töku þeirra. Um þriðjungur hefur þegar skráð sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.