Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 38
Fagið02/03 samhliða Fjölgun ferðamanna á Íslandi hefur álag í heilbrigðis- þjónustu aukist en alls komu 14.303 ferðamenn á bráðamóttöku á árunum 2001 til 2014. Erlendum ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað meira en þrefalt frá árinu 2001. Árið 2014 komu yfir millj- ón ferðamenn til landsins og hefur fjöldinn tvöfaldast frá árinu 2010. Í kjölfarið eykst fjöldi ferðamanna sem leita á bráðamóttöku Landspítalans. Að sögn Guðbjargar Pálsdóttur, sérfræðings í bráða- hjúkrun, þarf að bæta verulega skráningu á veittri heilbrigðisþjónustu til erlendra ferðamanna og bæta skráningarkerfin að því er fram kom í erindi hennar á Bráðadeginum 4. mars síðastliðinn. Markmið rannsóknar Guðbjargar um komur erlendra ferðamanna á bráðamóttöku Landspítala á árunum 2001 til 2014 er að kanna tengsl og mismunandi áhrif bakgrunnsþátta við útkomur erlendra ferðamanna sem leituðu til bráðamóttöku vegna slysa og veikinda til að bæta verklag við forvarnir og sértæka heilbrigðisþjónustu ferðamanna. Úrtak rannsóknarinnar eru allir þeir einstaklingar sem leituðu á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi og ekki höfðu íslenska kennitölu og erlent heimilisfang. Fjöldi ferðamanna á bráðamóttöku Landspítala hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2010. Mest er álagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.