Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 58
Fagið02/07 hEFur þú áhuga á að efla þig og vinna þvert á ólík svið heilbrigðis- vísinda? Þá gæti þverfaglegt diplóma- eða meistaranám í heilbrigðis- vísindum verið eitthvað fyrir þig. Lögð er áhersla á virkni nemenda og umræður. Að jafnaði eru verkefni í stað prófa. Kennt er í lotum og námið skipulagt þannig að stunda megi vinnu með því. Námslotur eru fjórar á hverju misseri, ein í mánuði, einn sólarhringur fyrir hvert námskeið (10 stundir). Í tengslum við mörg námskeiðin eru haldin opin málþing eða ráðstefnur sem ekki þarf að greiða fyrir sérstaklega. Meistaranám og diplómanám í heilbrigðisvísindum • 2 ára nám, 120 ECTS-einingar, meistaragráða, staðbundið lotunám. MSc í heilbrigðisvísindum • 1 árs nám, 40 ECTS-einingar, diplómagráða, staðbundið lotunám. Diplómagráða í heilbrigðisvísindum Áherslur námsins Í náminu eru að jafnaði aðeins þrjú til fjögur skyldunámskeið. Að öðru leyti skipuleggja meistaranemar námið í samráði við leiðbein- anda sinn og nýta meistaranámskeið við Háskólann á Akureyri eða aðra háskóla, innanlands eða erlendis, sem samræmast áherslu þeirra í náminu. Ef þú hefur áhuga á einhverju tilteknu sérsviði er einnig boðið upp á mörg áherslusvið. Þau eru: 1. Almenn námslína (30 ein. í valnámskeiðum – við innlenda eða erlenda háskóla). Nemendur velja sjálfir sitt eigið sérsvið. Brautarstjóri: dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor í hjúkrunar- fræði við Heilbrigðisvísindasvið HA (sigridur@unak.is) 2. Endurhæfing og lýðheilsa (20 ein. í valnámskeiðum). Brautarstjóri: dr. Ragnheiður Harpa Arnardóttir, sjúkraþjálfari og sérfræðingur í sjúkraþjálfun lungnasjúklinga, dósent í heilbrigðis- vísindum við Heilbrigðisvísindasvið HA (ragnh@unak.is) 3. Fötlun og endurhæfing (10 ein. í valnámskeiðum): Brautarstjóri: Guðrún Pálmadóttir, dósent í iðjuþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HA (gudrunp@unak.is) 4. Geðheilbrigðisfræði (20 ein. í valnámskeiðum). Brautarstjóri: dr. Gísli Kort Kristófersson, geðhjúkrunarfræðingur og lektor við Heilbrigðisvísindasvið HA (gislik@unak.is)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.