Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 13
tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 13 Fundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: → Reykjanesbæ 23. janúar kl. 15:00, fundarsal á 2. hæð HSS → Reykjavík 24. janúar kl. 20:00 og 31. janúar kl. 16:30, Grand hóteli, Reykjavík → Akranesi 29. janúar kl. 15:00, fundarsal HVE → Húsavík 4. febrúar kl. 12:30, fundarsal HSN → Akureyri 4. febrúar kl. 15:30, kennslustofu Kjarna, 2. hæð SAK → Siglufirði 5. febrúar kl. 9:30, fundarsal HSN → Sauðárkróki 5. febrúar kl. 13:00, fundarsal HSN → Blönduósi 5. febrúar kl. 16:00, fundarsal HSN → Vestmannaeyjum 7. febrúar 2019 kl. 14:00, Villunni, húsnæði svæðisdeildar → Neskaupsstað 11. febrúar kl. 12:30, fundarsal HSA → Egilsstöðum 11. febrúar kl. 16:00, fundarsal HSA → Ísafirði 14. febrúar kl. 15:00, fundarsal HVest → Selfossi 18. febrúar kl. 15:30, fundarsal, kjallara HSU Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að mæta og koma skoðunum sínum á framfæri! Einnig geta hjúkrunarfræðingar sent inn athugasemdir og spurningar í gegnum sérstaka fyrirspurnasíðu á vefsvæði Fíh, www.hjukrun.is. Í lok mars 2019 losna allir miðlægir kjarasamningar hjúkrunarfræðinga. Undir búningur fyrir kjarasamningana hefur staðið yfir undanfarna mánuði, meðal annars með gerð könnunar á viðhorfi og væntingum hjúkrunar - fræðinga til næstu kjarasamninga, hugmyndavinnu kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samningu kröfugerðar. Fíh boðar til fundaherferðar um landið í janúar og febrúar 2019. Meginmarkmið fundaherferðarinnar er að: — fylgja eftir niðurstöðum kjarakönnunar meðal hjúkrunarfræðinga í nóvember 2018 og kynna kröfugerð fyrir næstu kjarasamninga — eiga samræður við hjúkrunarfræðinga, fá fram skoðanir þeirra og spurningar varðandi áherslur í komandi kjarasamningum. Fíh vill hvetja alla hjúkrunarfræðinga til að mæta, koma skoðunum og spurningum á framfæri varðandi áherslur í komandi kjarasamningum. Starfsmenn kjarasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga efna til samræðna við félagsmenn um komandi kjarasamningaviðræður. Fundaherferð Fíh í aðdraganda kjarasamninga — Áherslur og væntingar hjúkrunarfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.