Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 15
endurskoðað trúnaðarmannakerfi Kosning í trúnaðarmannaráð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2019–2021 Ágæti trúnaðarmaður. Viltu hafa áhrif á laun og kjarasamninga hjúkrunarfræðinga? auglýst er eftir trúnaðarmönnum í trúnaðarmannaráð. framboð þurfa að berast frá eftirtöldum sviðum og stofnunum fyrir 1. mars 2019. Komið er að kjöri í trúnaðarmannaráð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) starfstímabilið 2019–2021. hlutverk trúnaðarmannaráðs er að: — Vera samninganefnd fíh innan handar við gerð kjarasamninga. — Vinna að undirbúningi kröfugerðar fíh á hverjum tíma með starfsmönnum kjara- og réttinda - sviðs. — Vinna að áherslumálum fíh í kjaramálum. — gegna ráðgjafahlutverki, en ráðið kemur þó ekki beint að gerð kjarasamninga. Í ráðinu sitja samtals 18 fulltrúar auk starfsmanna kjara- og réttindasviðs fíh. Skipan í ráðið tekur mið af viðsemjendum fíh í miðlægum kjarasamningum og skiptist hún þannig: frá ríki, stofnunum þar sem hjúkrunarfræðingar vinna samkvæmt kjarasamningi við fjármála - ráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, sitja fulltrúar frá hverri heilbrigðisstofnun ríkisins. Sex fulltrúar Landspítala (einn frá hverju klínísku sviði), einn frá Sjúkrahúsinu á akureyri og einn af hverri heilbrigðisstofnun: Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Heilsugæslu höfuð borgar svæðisins. frá öðrum viðsemjendum, þ.e. Reykjavíkurborg, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Reykjalundi situr einn fulltrúi frá hverjum viðsemjanda. Kosið er í ráðið á tveggja ára fresti fyrir 1. mars hvers árs sem stendur á oddatölu. Tilnefningar frá stofnun eða deild skulu berast til kjararáðgjafa fíh á netfangið eva@hjukrun.is fyrir 25. febrúar 2019. fyrir setu á fundum trúnaðarmannaráðs er greitt tímakaup skv. verklagsreglum fíh. ferðakostnaður vegna fundar sóknar er jafnframt greiddur skv. verklagsreglum fíh. tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.