Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 42
Best að geta grátið og hlegið saman — Elín Björnsdóttir Fullkomin hamingja er? að vera ein með náttúrunni og öllum ómannlegu skepnunum sem þar búa. Hvað hræðist þú mest? Stríð og aðrar eins hörmungar. Fyrirmyndin? Verð að segja ömmur mínar tvær, freyja og Matthildur, sem voru báðar tvær á undan sinni samtíð og voru hörkukonur alla tíð. Eftirlætismáltækið? „Við bara sjáumstum.“ Hver er þinn helsti kostur? Ég myndi segja að minn helsti kostur væri sá að ég sjálf er oft mín besta vinkona, mér þykir yfirleitt mjög gaman að vera með vinkonu minni, henni Elínu Björns. Hvað vildirðu verða þegar þú varst ung? allra fyrst ætlaði ég að verða indjáni en nokkru síðar varð ég staðráðin í því að verða ljósmóðir eins og amma freyja. Það endaði svo á því að ég fór í hjúkrun og ég held ég haldi mig bara við hjúkr- unarfræðinginn, að minnsta kosti í bili. indjánabransinn heillar reyndar enn … Eftirlætismaturinn? fyrsta sem mér datt í hug er „Eðludýfa“ og Dorritos-snakk. Hvaða löst áttu erfiðast með að þola í fari annarra? finnst krónísk nei - kvæðni alveg það alversta af öllu. Hverju ertu stoltust af að hafa áorkað? Ég held ég sé bara stoltust af því að hafa um- kringt sjálfa mig með ótrúlega góðu fólki. fólkið í kringum mig er allt algjörar stjörnur og dásemdir! Eftirminnilegasta ferðalagið? ætli það sé ekki þegar ég fór fyrst til new York með mömmu árið 2007, á toppi gelgjunnar. Svo verð ég líka að segja Marokkóferðalagið í fyrra og interrail um Mið- og austur-Evrópu 2012. Ofmetnasta dyggðin? að finnast Bítl- arnir besta hljómsveit sem uppi hefur verið. Hver er þinn helsti löstur? Er mjög oft „fashionably late“ og það er leiðin- legur vani. Hverjum dáist þú mest að? afa mínum sem er 93 ára gamall. hann er alltaf jákvæður, brosmildur og með gleðina að vopni. hann er mér innblástur á hverjum degi. Eftirlætishöfundurinn? astrid Lindgren. Ofnotaðasta orðið eða orðatiltækið? Þegar fólk segir „ég vill“ í stað „ég vil“. Ein- 42 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 Setið fyrir svörum … Að þessu sinni sitja þrjár kynslóðir hjúkrunarfræðinga fyrir svörum um allt á milli ham- ingjunnar og eftirlætishöfunda og kvikmynda. Guðjón Hauksson og Elsa B. Friðfinnsdóttir telja bæði dugnað vera ofmetnustu dyggðina. „Dugnaður án skynsemi er eins og laukur og ís, það passar ekki saman,“ segir Guðjón. Að mati Elínar Björnsdóttur er ofmetnasta dyggðin aftur á móti að finnast Bítlarnir besta hljómsveit sem uppi hefur verið. Elín Björnsóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.