Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 46
edda dröfn daníelsdóttir 46 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 fjallaði um í sínum fyrirlestri hvaða aðferðir gagnast stjórnandanum og gagnast honum ekki og sagði frá mismunandi aðferðum sem hún notar í samskiptum við mis- munandi kynslóðir á Sól túni. auður ketilsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala, var fyrst á dagskrá eftir kaffihlé og hún kom inn á leiðtogahlutverkið sem sérfræðingur í hjúkrun. Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri avo, hélt upplífgandi fyrir - lestur um hvernig hún sem ungur frumkvöðull nýtir leiðtogahæfni sína í daglegu starfi og guðmundur Valur Oddsson, prófessor við háskóla Íslands, var með áhugavert er- indi um rannsókn sem hann tók þátt í og fjallaði um hvernig hjúkrunar fræðingar nýta tímann í vinnunni. guðrún ragnarsdóttir frá Strategíu hélt fyrirlestur um leiðtoga framtíðarinnar og guðjón hauksson, forstjóri hSa, var með einlægan fyrirlestur um sína reynslu sem stjórnandi. Eftir hádegismat fluttu fjórir hjúkrunarfræðingar með ólíkan bakgrunn fyrirlestur af reynslu sinni sem stjórnendur og leiðtogar. Þetta voru þær Sigríður gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala, anna Birna jensdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sóltúni, rut gunnardóttir, svæðis- og fagstjóri hjúkrunar á hvammi, og hildur Björk Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sólvangi. Það var gaman að hlusta á þeirra fyrirlestra og heyra um þau vanda mál sem þær takast á við í starfi sínu. anna Steinsen frá kVan sá til þess að allir ráðstefnugestir fóru heim með bros á vör og harðsperrur í brosvöðvunum eftir fyrirlestur sinn. Þetta var fjölbreytt og áhugavert hjúkrunarþing og það er greinilegt að hjúkrun- arfræðingar hafa mikinn áhuga á þessu málefni. Í hópi hjúkrunarfræðinga eru margir frambærilegir leiðtogar og það er vel við hæfi að enda á orðum Bylgju kjærnested, deildarstjóra á hjartadeild Landspítala, að „við verðum að taka okkur sæti við borðið og ef það er ekki stóll við borðið, þá náum við okkur í hann.“ Edda Dröfn Daníelsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs. Alma Möller landlæknir, Sigríður Gunnars- dóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Land - spítal anum, og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri fluttu allar erindi á Hjúkrunar - þinginu. Harpa Júlía Sævarsdóttir og Hjördís Ósk Hjartar - dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.