Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 50
christer magnusson 50 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 vegna þess að Þorbjörg hefði sinnt henni svo vel í Barnaskól- anum. Þegar hún hjálpaði mömmu sinni við heimilisstörfin virtist slík handavinna mikilvægari en að lesa yfir skjöl í vinn- unni. Í kirkju um jólin fannst henni presturinn tala beint til sín og spyrja hvort starfið hennar væri þess virði og rétta leiðin fyrir hana til þess að leggja samfélaginu lið. Í huga þessarar heimakæru og feimnu stúlku var nú að brjótast um ákvörðun sem myndi kosta hana viðskilnað við fjölskylduna og ómælda þjáningu en löngunin til þess að gera góðverk óx að því er virt- ist með hverjum degi. Og allt í einu opnaðist gluggi. Dýrleif systir hennar hafði verið við háskólanám í kaupmannahöfn haustið 1918 en gefist upp á því og var við lok ársins komin aftur heim til Íslands. hún tók nú við heimaverkunum, sem Þorbjörg hafði sinnt, og gerði þannig Þorbjörgu kleift að fara utan í hjúkrunarnám. Í febrúarbyrjun 1919 sigldi Þorbjörg frá reykjavík til kaup- mannahafnar, líklega með Botníu. Skipið lagðist við islands Brygge á afmælisdegi hennar 8. febrúar. Það er áhugaverð teng- ing að Botnía hafði nokkrum mánuðum áður svo að segja inn- siglað framtíð Þorbjargar þegar skipið bar spænsku veikina til Íslands. Skipið hafði borið heiminn heim en nú bar það Þor- björgu út í heiminn. Christer Magnusson er hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi rit- stjóri Tímarits hjúkrunarfræðinga. hann vinnur nú að ævisögu Þorbjargar Árnadóttur. grein þessi er unnin upp úr handritinu. Heimildir Christophine Bjarnhéðinsson (1919). hjálparstöð fyrir berklaveika. Dagsbrún, 4. tbl., bls. 11–12. Lárus h. Bjarnason (1919). hjúkrunarnefnd. Morgunblaðið, 13. janúar, bls. 2. Valtýr Stefánsson (1959). Menn og minningar. reykjavík: Bókfellsútgáfan. Viggó Ásgeirsson (2008). „Engill dauðans“: Spænska veikin á Íslandi 1918- 1919. Saga, 46 (1), bls. 76–114 [sérstaklega bls. 91–110]. Í kirkju um jólin fannst henni presturinn tala beint til sín og spyrja hvort starfið hennar væri þess virði og rétta leiðin fyrir hana til þess að leggja samfélaginu lið. Börn og hjúkrunarfólk í spænsku veikinni í Reykjavík. Myndin er tekin í Barnaskólanum sem var breytt í bráðabirgðasjúkrahús. Sjúkraflutningar hófust í Barnaskólann 11. nóvember 1918. Ljósmyndari ókunnur. Myndin er fengin frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.