Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 56
56 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 Á ársfundi háskóla Íslands 23. ágúst sl. var tilkynnt að samkvæmt flokkun Shanghai rankings (arWu) (shanghairanking.com/index.html) raðaðist hjúkrunarfræði við skólann í 100. til 150. sæti af öllum hjúkunarfræðideildum í heiminum. Shanghai rankings (arWu) raðar háskólum eftir gæðamælikvörðum sem stofnunin hefur skil- greint, bæði háskólum í heild sinni en einnig tilteknum undirfræðasviðum háskóla. Þessi listi er einn helsti listi í heimi þar sem metinn er árangur háskóla og er yfirleitt vísað í hann eða Times higher ranking (timeshighereducation.com) þegar talað er um röðun háskóla á heimsvísu. Einungis tvær aðrar fræðigreinar við hÍ röðuðust ofar en hjúkrunarfræði (í sam- anburði við eigin fræðigrein) og ein önnur í sama sæti (sjá mynd 1). aðrar náms- greinar hÍ flokkuðust neðar á listanum innan síns flokks. fyrstu 17 árin, frá því að nám í hjúkrunarfræði var tekið upp við hÍ árið 1973, var einvörðungu kennt til BS-prófs, árið 1990 hófst kennsla í diplómanámi, 1998 í meist- aranámi og árið 2004 innritaðist fyrsti nemandinn í doktorsnám. hér verður náminu lýst eins og það er í dag. BS-nám í hjúkrunarfræði nemendur, sem hófu nám haustið 2015, innrituðust í breytta námskrá og munu því fyrstu nemendur úr þeirri námskrá útskrifast vorið 2019. Þegar hefur verið fjallað um forsendur breyttrar námskrár í Tímariti hjúkrunarfræðinga (Brynja Örlygsdóttir o.fl., 2015). helstu breytingarnar fólust í því að hjúkrunar- og valnámskeiðum fjölgaði en námskeiðum í grunngreinum hjúkrunar fækkaði, aukin áhersla er lögð á lýðheilsu og skipulagi lokaverkefnis er breytt. Í samvinnu við sérfræðinga í hjúkrun var mikil vinna lögð í að skoða innihald námskeiða, hvar var skörun og hvernig kennsla í ákveðnum viðfangsefnum (t.d. verkjum og verkjameðferð, sárum og sárameðferð, kvíða og and- legri líðan) þróast eftir því sem náminu vindur fram. Með breyttri námskrá var leitast Nám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir deildarforseti Herdís Sveinsdóttir deildarforseti. röðun fræðigreina við háskóla Íslands á lista Shanghai global ranking árið 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.