Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 59
nám við hjúkrunarfræðideild háskóla íslands tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 59 vegar fyrir því að viðurkennt yrði að 30 einingar (eitt misseri) í BS-náminu væru í raun á MS-stigi og var það samþykkt af háskólaráði hÍ. Þannig að í dag er MS-nám í hjúkrun 5½ ár, þ.e. 3 misseri eftir BS-próf. hver framtíðin verður varðandi mennt- unarkröfur til starfsréttinda er ekki ljóst en reynslan og rannsóknir sýna að öflugt nám hjúkrunarfræðinga skiptir sköpum fyrir gæði heilbrigðisþjónustunnar. Í þessu sambandi er vert að benda á að nú er hjúkrunarfræðin eina háskólamenntaða heil- brigðisgreinin þar sem einvörðungu er krafist BS-prófs til starfsréttinda hér á landi. Doktorsnám Doktorsnám í hjúkrunarfræði er 180 eininga rannsóknaþjálfun og er þriggja ára fullt nám að loknu meistaraprófi. Markmið námsins er annars vegar að veita nemendum þjálfun og innsýn í rannsóknaaðferðir hjúkrunarfræðinnar og tengdra greina og hins Tafla 2. heiti doktorsritgerða sem varðar hafa verið við hjúkrunarfræðideild, nöfn doktoranna og útskriftarár. Heiti doktorsritgerðar Nöfn doktoranna Útskriftarár Prospective parents and decisions concerning nuchal translucency screening helga gottfreðsdóttir 2009 from institutional nursing care towards family Eydís kr. Sveinbjarnar- nursing in psychiatry dóttir 2012 Professional and contextual factors supportive of hrund Scheving evidence based practice Thorsteinsson 2013 Development and evaluation of a brief cognitive-be- havioral group therapy program for reducing psycho- logical distress in icelandic female university students jóhanna Bernharðsdóttir 2014 Quality pain management in the hospital setting Sigríður Zoëga 2014 Chronic pain, health related quality of life, chronic pain related health care utilization and patient- provider communication in the icelandic population Þorbjörg jónsdóttir 2014 hemispatial neglect following right hemisphere Marianne Elisabeth stroke. Clinical course and patients’ experiences klinke 2015 family systems nursing interventions in paediatric anna Ólafía Sigurðar- settings dóttir 2015 Planned home births in iceland: Premise, outcome and influential factors Berglind hálfdánsdóttir 2016 Pain in childbirth: Women’s expectations and experience Sigfríður inga karlsdóttir 2016 The benefit of psycho-educational and support intervention for caregivers of individuals with eating disorder or attention deficit hyperactivity disorder Margrét gísladóttir 2017 Childhood sexual abuse: Consequences and holistic intervention Sigrún Sigurðardóttir 2017 retinal oximetry and systemic arterial oxygen levels Þórunn Scheving Elíasdóttir 2017 Development of a structured nurse-led follow-up for patients after discharge from the intensive care unit and testing of its effectiveness rannveig jóna jónasdóttir 2017 The person-centred assessment tool hermes: Development and use in rehabilitation nursing kristín Þórarinsdóttir 2018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.