Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 68
sóley s. bender o.fl. 68 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 Lokaorð að skapa nýjan þverfræðilegan vettvang fyrir nemendur hVS til að vinna saman var mikil viðureign og fól í sér róttækar breytingar á kennsluaðferðum og námsframboði, en þrátt fyrir margar og misjafnar torfærur gekk þetta þriggja ára þróunarverkefni vel. nemendur lýstu því yfir í umsögnum sínum að það væri lærdómsríkt að vinna með öðrum nemendum og þeir áttuðu sig betur á því hvað hver fræðigrein hefði fram að færa. Á heilsutogi gáfu nemendur klínískum leiðbeinendum að jafnaði mjög góða um- sögn og var það gagnkvæmt. Leiðbeinendur bæði í fræðilega og klíníska námskeiðinu voru með jákvæð viðhorf til teymisvinnu, höfðu lausnamiðaða nálgun þegar á þurfti að halda og gerðu sér grein fyrir mikilvægi þess að gefa nemendum tækifæri til að þjálfa sig í nýjum vinnubrögðum. Einn klínískur leiðbeinandi á heilsutorgi orðaði það svo: „Ég lít svo á að við séum að prófa okkur áfram með þessa vinnu og þetta smiti smám saman á alla aðra vinnu á heilsugæslunni. Það eru forréttindi sem við fáum … að byrja á því að taka þátt í þessu.“ Þegar litið er til framtíðar er ástæða til að halda áfram að móta þverfræðilegt klín- ískt nám í samstarfi við heilsugæsluna en jafnframt að skoða námstækifæri annars staðar, eins og á Landspítalanum, auk þess að nýta færnibúðir til að gefa nemendum tækifæri til að þjálfa sig í að leita sameiginlegra úrlausna á klínískum viðfangsefnum. Mikilvægt er að geta þess að aukaafurð verkefnisins fólst í að greina heilmikla þörf meðal skráðra nemenda við hÍ fyrir heilbrigðisþjónustu er lýtur að forvörnum og heilsueflingu, sérstaklega meðal erlendra stúdenta. Því ætti að skipuleggja slíka þjón- ustu í náinni framtíð og best væri að staðsetja hana mið svæðis á háskólasvæðinu. Þar gætu leynst margvísleg þver fræði leg tækifæri í framtíðinni fyrir nemendur hVS. Draga má lærdóm af þessu þróunarverkefni hVS og yfirfæra þá þekkingu og reynslu til að byggja upp heilbrigðisþjónustu fyrir nemendur hÍ, eins og gert er víða í er- lendum háskólum. Heimildir Barry, M.j., og Edgman-Levitan, S. (2012). Shared decision making: The pinnacle of patient-centered care. New England Journal of Medicine, 366(9), 780–781. Epstein, r.M., og Street, r.L. (2011). The values and value of patient-centered care. Annals of Family Me- dicine, 9, 100–103. Doi:10.1370/afm.1239. fiCC (foundations of interprofessional Communication and Collaboration) (2012). Facilitator Guidebook. Minneapolis: fiPCC. freeman, S., Wright, a., og Lindqvist, S. (2010). facilitator training for educators involved in interpro- fessional learning. Journal of Interprofessional Care, 24(4), 375–385. Doi: 10.3109/135618209033 73202. guðbjörg Sveinsdóttir (2013). Bréf til blaðsins. Morgunblaðið, 15. október. hannaford, n., Mandel, C., Crock, C., Buckley, k., Magrabi, f., Ong, M., o.fl. (2012). Learning from inci- dent reports in the australian medical imaging setting: handover and communication errors. Journal of Radiology, 86. Doi/pdf/10.1259/bjr.20120336. hawkes, g., nunney, i., og Lindqvist, S. (2013). Caring for attitudes as a means of caring for patients: improving medical, pharmacy and nursing students’ attitudes to each other’s professions by engaging them in interprofessional learning. Medical Teacher, 35 (7), e1302-8. Doi: 10.3109/0142159X.2013. 770129. hávar Sigurjónsson (2015). Með því að hægja á okkur aukast afköstin: frá málþingi á lyflækningaþingi. Læknablaðið, 101 (1), 48–49. iECEP (interprofessional Education Collaborative Expert Panel) (2011). Core competencies for interpro- fessional collaborative practice: Report of an expert panel. Washingtonborg: interprofessional Education Collaborative. klenov, V.E., og jungheim, E.S. (2014). Obesity and reproductive function: a review of the evidence. Cur- rent Opinion in Obstetrics and Gynecology, 26(6), 455–460. Doi:10.1097/gCO.0000000000000113. Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Malnick, S.D.h., og knobler, h. (2006). The medical complications of obesity. QJM: An International Jour- nal of Medicine, 99(9), 565–579. https://doi.org/10.1093/qjmed/hcl085. nelson, S., Tassone, M., og hodges, B.D. (2014). Creating the health care team of the future. The Toronto model for interprofessional education and practice. London: Cornell university Press. nolte, j. (2005). Enhancing interdisciplinary collaboration in primary health care in Canada. Canada: EiCP (Enhancing interdisciplinary collaboration in primary health care). Sótt á http://www.eicp.ca/en/reso urces/pdfs/enhancing-interdisciplinary-collaboration-in-primary-health-care-in-canada.pdf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.