Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 79

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 79
þunglyndi og parkinsonsveiki tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 79 Mælitæki • Lýsing á atriðum í mælitæki • Nánari lýsing á skörun Hamilton Depression Rating Scale (HAMD-17)* 17 spurningar eru lagðar fyrir í viðtalsformi. Spurt er um: • Þunglyndi (leiði, vonleysi, hjálparleysi, tilfinning um að vera einskis virði) • Sektarkennd • Sjálfsvígshugsanir • Svefnleysi snemma nætur: erfiðleikar við að sofna eða vaknar fljótt aftur • Svefnleysi um miðja nótt • hvort sjúklingur vaknar fyrir allar aldir • getu til að vinna og virkni • almenna hægingu, t.d. í hugsun, tali; einbeitingarerfiðleika og hreyfingu • almennan óróa • kvíða án líkamlegra einkenna • kvíða sem hefur í för með sér líkamleg einkenni • Líkamleg einkenni, t.d. frá meltingarfærum • almenn líkamleg einkenni • Einkenni sem tengjast kynfærum • Ímynduð veikindi (e. hypochondriasis) • Þyngdartap • Skert innsæi í aðstæður Á matskvarða þessum er megináherslan lögð á að greina líkamleg einkenni sem oft koma fram við þunglyndi. Eins og sjá má skarast atriðin við mörg einkenna PV og aukaverkanir parkinsonslyfja. Þar má helst nefna svefnvandamál, truflanir frá meltingarvegi, þyngdartap og erfiðleika við að stunda atvinnu og/eða sinna áhugamálum. * Ekki hefur fundist þýðing á Hamilton-17 kvarðanum á íslensku. Atriðin, sem koma fram, voru þýdd lauslega úr ensku útgáfunni. Stytt útgáfa af Geriatric Depression Scale (GDS-15) Þýddur á íslensku (Margrét Valdimarsdóttir o.fl., 2000). 15 atriða sjálfsmatskvarði sem einblínir á sálræn einkenni þunglyndis. gDS 15 er stytt útgáfa gDS (í upphaflega mælitækinu eru 30 spurningar). • Ertu yfirleitt sátt/ur við lífið og tilveruna? • Stundarðu áhugamál þín minna en þú ert vön/vanur? • finnst þér tilveran tómleg? • Leiðist þér oft? • Ertu yfirleitt í góðu skapi? • Óttastu að eitthvað slæmt muni henda þig? • Ertu yfirleitt ánægð/ánægður? • finnst þér þú oft vera hjálparvana? • Viltu heldur vera heima en fara og fást við eitthvað nýtt? • finnst þér minni þitt verra en minni flestra jafnaldra þinna? • nýturðu lífsins þessa dagana? • finnst þér þú vera einskis nýt/ur þessa dagana? • finnst þér þú vera full/ur orku? • finnst þér aðstæður þínar vera vonlausar? • finnst þér flestir hafa það betra en þú? Tvær spurningar skarast mest við PV í þessu mælitæki. Það eru spurningarnar „hefur þú hætt að stunda áhugamálin þín?“ og „Ertu fullur orku?“ Margir með PV geta ekki stundað áhugamál sín sökum hreyfieinkenna og þreyta er mjög algengt einkenni sem tengist PV. Tafla 1: Spurningar notaðar til að skima eftir þunglyndi og skörun þeirra við einkenni parkinsonsveiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.