Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 81

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 81
Lokaorð Þunglyndi er meðal þeirra einkenna PV sem telst til ekki- hreyfieinkenna. Það hefur veruleg áhrif á lífsgæði sjúklinganna og því þarf að gefa meiri gaum. Vítahringur myndast stundum þar einkenni, eins og svefntruflanir, þreyta, verkir og hreyfit- ruflanir, magna upp andlega vanlíðan og geta ýtt undir, eða jafnvel kallað fram, þunglyndi. Mikilvægt er að rjúfa þann víta- hring og finna hvar einstaklingurinn stendur sterkastur fyrir. hefð bundin mælitæki geta verið vafasöm til að skima eftir þunglyndi hjá einstaklingum með PV og þarf alltaf að nota klíníska dómgreind samhliða til þess að aðgreina einkenni PV og þunglyndis. Það er í verkahring hjúkrunarfræðinga að upplýsa parkin- sonssjúklinga um þunglyndi ásamt því að vera vakandi fyrir þunglyndiseinkennum og veita viðeigandi upplýsingar varðandi einkenni og úrræði. Til þess að aðstoða við upplýs ingagjöf hvetjum við starfsfólk til þess að nýta sér upplýsingar sem koma fram í nýja fræðslubæklingnum „Þunglyndi og parkinsons- veiki“. Heimildaskrá Braak, h., Del Tredici, k., rüb, u., De Vos, r.a., Steur, E.n.j., og Braak, E. (2003). Staging of brain pathology related to sporadic Parkinson’s disease. Neurobiology of Aging, 24(2), 197–211. Doi: 10.1016/S0197-4580(02) 00065-9. Calleo, j.S., amspoker, a.B., Sarwar, a.i., kunik, M.E., jankovic, j., Marsh, L., York, M., og Stanley, M.a. (2015). a pilot study of a cognitive-behavioral treatment for anxiety and depression in patients with Parkinson’s disease. Journal of Geriatric Psychiatry and Neurology, 28(3), 210–217. Doi: 10.1177/0891988715588831. Chaudhuri, k.r., Martinez-Martin, P., Brown, r.g., Sethi, k., Stocchi, f., Odin, P., … Schapira. a.h.V. (2007). The metric properties of a novel non-motor symptoms scale for Parkinson’s disease: results from an in- ternational pilot study. Movement Disorders, 22(13), 1901–1911. Doi: 10.1002/mds.21596. Chaudhuri, k.r., Odin, P., antonini, a., og Martinez-Martin, P. (2011). Park- inson’s disease: The non-motor issues. Parkinsonism & Related Disorders, 17(10), 717–723. Doi:10.1016/j.parkreldis.2011.02.018. Chen, f., Chang, C., Shiu, j., Chiu, j., Wu, T., Yang, j., … hwang, S. (2015). a clinical study of integrating acupuncture and Western medicine in treat- ing patients with Parkinson’s disease. The American Journal of Chinese medicine, 43(3), 407–423. Doi: 10.1142/S0192415X15500263. Dissanayaka, n.n., Sellbach, a., Silburn, P.a., O’Sullivan, j.D., Marsh, r., og Mellick, g.D. (2011). factors associated with depression in Parkinson’s disease. Journal of Affective Disorders, 132(1–2), 82–88. Doi:10.1016/ j.jad.2011.01.021. Dobkin, r.D., Menza, M., allen, L.a., gara, M.a., Mark, M.h., Tiu, j., Bi- enfait, k.L., og friedman, j. (2011). Cognitive-behavioral therapy for de- pression in Parkinson’s disease: a randomized, controlled trial. American Journal of Psychiatry, 168, 1066–1074. Doi:10.1176/appi.ajp.2011.10111 669. Dorsey, E.r., Constantinescu, r., Thompson, j.P., Biglan, k.M., holloway, r.g., kieburtz, k., Marshall, f.j., ravina, B.M., Schifitto, g., Siderowf, a., og Tanner, C.M. (2007). Projected number of people with Parkinson disease in the most populous nations, 2005 through 2030. Neurology, 68(5), 384–386. Doi: 10.1212/01.wnl.0000247740.47667.03. garlovsky, j.k., Overton, P.g., og Simpson, j. (2016). Psychological predictors of anxiety and depression in Parkinson’s disease: a systematic review. Journal of Clinical Psychology, 72(10), 979–998. Doi:10.1002/jclp.22308. ghaddar, a., fawaz, M., khazen, g., abdallah, j., og Milane, a. (2015). Preva- lence of depression in Parkinson’s disease in a Lebanese tertiary clinic. Journal of Clinical and Experimental Neuropsychology, 38(1), 51–58. Doi.org/10.1080/13803395.2015.1087466. ghaffari, B.D., og kluger, B. (2014). Mechanisms for alternative treatments in Parkinson’s disease: acupuncture, tai chi, and other treatments. Current Neurology and Neuroscience Reports, 14(6), 3–11. Doi:10.1007/s11910- 014-0451-y. hashimoto, h., Takabatake, S., Miyaguchi, h., nakanishi, h., og naitou, Y. (2015). Effects of dance on motor functions, cognitive functions, and mental symptoms of Parkinson’s disease: a quasi-randomized pilot trial. Complementary Therapies in Medicine, 23, 210–219. Doi.org/10.1016/ j.ctim.2015.01.010. jankovic, j. (2008). Parkinson’s disease: Clinical features and diagnosis. Journal of Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 79, 368–376. Doi:10.1136/ jnnp.2007.131045. jankovic, j., og kapadia, a.S. (2001). functional decline in Parkinson disease. Archives of Neurology, 58(10), 1611–1615. Doi:10.1001/archneur.58.10. 1611. kadastik-Eerme, L., rosenthal, M., Paju, T., Muldmaa, M., og Taba, P. (2015). health-related quality of life in Parkinson’s disease: a cross-sectional study focusing on non-motor symptoms. Health and Quality of Life Out- comes, 13(83), 3–8. Doi:10.1186/s12955-015-0281-x. kritzinger, C., Vollstedt, E., hückelheim, k., Lorwin, a., graf, j., Tunic, S., klein, C., og kasten, M. (2015). Qualitative characteristics of depression in Parkinson’s patients and controls. Behavioral Neurology, 1–5. Doi.org/ 10.1155/2015/961372. Lee, j., Choi, M., jung, D., Sohn, Y.h., og hong, j. (2015). a structural model of health-related quality of life in Parkinson’s disease patients. Western Journal of Nursing Research, 37(8), 1062–1080. Doi:10.1177/01939459 14528588. Lennaerts, h., groot, M., rood, B., gilissen, k., Tulp, h., van Wensen, E., Marten, M., van Laar, T., og Bloem, B.r. (2017). a guideline for Parkin- son’s disease nurse specialists, with recommendations for clinical prac- tice. Journal of Parkinson’s Disease, 7(4), 749–754. Doi: 10.3233/jPD- 171195. Lökk, j., og nilsson, M. (2010). frequency, type and factors associated with the use of complementary and alternative medicine in patients with Parkinson’s disease at a neurological outpatient clinic. Parkinsonism and Related Disorders, 16(8), 540–544. Doi:10.1016/j.parkreldis.2010.06.007. Maffoni, M., giardini, a., Pierobon, a., ferrazzoli, D., og frazzitta, g. (2017). Stigma experienced by Parkinson’s disease patients: a descriptive review of qualitative studies. Parkinson’s Disease, 1–7. Doi.org/10.1155/2017/ 7203259. Margrét Valdimarsdóttir, jón Eyjólfur jónsson, Sif Einarsdóttir og kristinn Tómasson (2000). Mat á þunglyndi aldraðra: Þunglyndismat fyrir aldraða – íslensk gerð geriatric Depression Scale (gDS). Læknablaðið, 86, 344– 348, https://www.researchgate.net/publication/27387425_Mat_a_thung- lyndi_aldradra_thunglyndismat_fyrir_aldrada_-_islensk_gerd_geriatric _Depression_Scale_gDS. Marsh, L. (2013). Depression and Parkinson’s disease: Current knowledge. Current Neurology and Neuroscience Reports, 13(12), 1–9. Doi:10.1007/ s11910–013-0409-5. nicoletti, a., Mostile, g., Stocchi, f., abbruzzese, g., Ceravolo, r., Cortelli, P., D’amelio, M., De Pandis, M.f., fabbrini, g., Pacchetti, C., Pezzoli, g., Tessitore, a., Canesi, M., og Zappia, M. (2017). factors influencing psy- chological well-being in patients with Parkinson’s disease. PLOS One, 12(12), 1–8. Doi.org/10.1371/journal.pone.0189682. niCE, national institute for health and Care Excellence (2017). Parkinson’s disease in adults: Diagnosis and management (niCE guideline ng71), www.nice.org.uk/guidance/ng71. noh, h., kwon, S., Cho, S.Y., jung, W.S., Moon, S.k., Park, j.M., ko, C.M., og Park, S.u. (2017). Effectiveness and safety of acupuncture in the treat- ment of Parkinson’s disease: a systematic review and meta-analysis of randomized controlled trials. Complementary Therapies in Medicine, 34, 86–103. Doi:10.1016/j.citm.2017.08.005. Oehlberg, k., Brag, f.k., Brown, g.k., Taraborelli, D., Stern, M.B., og Wein- traub, D. (2008). attitudes regarding the etiology and treatment of de- pression in Parkinson’s disease: a qualitative study. Journal of Geriatric Psychiatry and Neurology, 21(2), 123–132. Doi: 10.1177/08919887083 16862. Parkinson’s Disease Society (1993). Parkinson’s disease: The personal view. Lon- don: Parkinson’s Disease Society; ref iD: 19909. Parkinsonsamtökin (2018). Sótt 4. maí 2018 á http://parkinson.is/. Poewe, W. (2006). The natural history of Parkinson’s disease. Journal of Neuro- logy, 235(7), 2–6. Doi: 10.1007/s00415-006-7002-7. þunglyndi og parkinsonsveiki tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.