Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 22
Fólkið03/08 bregðast er við ef fólk fer í hjartastopp. Horfa, hringja og hnoða 100 sinnum á mínútu í takt við „Staying Alive“ með stórhljómsveitinni Bee Gees eða fyrir þá sem kunna betur að meta þjóðlega og gamalkunna tóna þá er mælt með laginu Öxar við ána. Hvort tveggja virkar fínt. En gestum var ekki bara kennd réttu tökin, heldur einnig hvernig ekki ætti að bera sig að. Þar var Mr. Bean í aðalhlutverki sem kitlaði hláturtaugar viðstaddra með sínum óbilandi snilldartöktum. Þá sýndi ofurtöffarinn Vinnie Jones okkur réttu taktana í myndbandi sem „British Heart Foundation“ gaf út. Þegar búið var að tryggja að allir viðstaddir væru búnir að læra hvernig bregðast ætti við hjartastoppi þá tók Jóhanna Kr. Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur á geðheilsusviði, gesti í núvitund. Núvitund hefur verið í boði á Reykjalundi frá 2012 en hugmyndin að því að þróa námskeið í núvitund kom í kjölfar þess að Anna Kristín Þorsteinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur gerði lokaverk­ efni sitt um núvitund í meistaranámi við menntavísindasvið Háskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.