Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 24
Fólkið05/08 Samstarf sem þetta endurspeglar vel þverfaglega teymisvinnu meðal starfsfólks og sýnir fram á hvernig hægt er að þróa fagleg meðferðarúrræði. Þegar gestir höfðu fengið kynningu á hvað felst í núvitund voru þeir reiðubúnir að anda léttar með aðstoð Elfu Drafnar Ingólfsdóttur og Evu Steingrímsdóttur frá lungnasvið. Eftir kynningu á innöndun­ arlyfjum og tegundum úðalyfja voru gerðar öndunaræfingar með munnhörpu en þær eru mikilvægar til að bæta loftskipti í lungum sem eykur súrefni í blóðrás og dregur úr uppsöfnun koldíoxíðs í blóði. Starfsemi Reykjalundur fór ekki varhluta af efnahagshruninu, en í kjölfarið voru allar deildir gerðar að dagdeildum, en eina deildin sem er sólarhringsdeild er Miðgarður. Það er því ekki úr lausu lofti gripið að líkja starfsemi deildarinnar við rússíbanann þar sem skjólstæðingar koma frá öllum deildum og starfsfólk veit því aldrei hvernig álagið verður hverju sinni þegar mætt er til vinnu. Sigurlaug Arngrímsdóttir, hjúkrunarstjóri á Miðgarði, fór fyrir hópnum í rússíbananum. Gullmolar úr sögu Reykjalundar Starfsemi Reykjalundar hefur tekið nokkrum breytingum í áranna rás, og er nú alhliða endurhæfingarmiðstöð í kjölfar þess að ekki var lengur þörf á endurhæfingu fyrir berklasjúklinga í kringum 1960, en fyrstu 15 árin dvöldu aðeins berklasjúklingar á Reykjalundi. Lára M. Sigurðardóttir, María Guðmundsdóttir og Gréta Aðalsteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.