Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 53
Fólkið02/04 lagi var markmiðið að skipuleggja fræðslu­ og stuðningsmeðferð á veraldarvefnum fyrir fjölskyldur barna með krabbamein, meta gagn­ semi viðkomandi heimasíðu og kanna áhrif meðferðarinnar á lífsgæði út frá sjónarmiðum barna og foreldra. Í öðru lagi að meta ávinning af tveimur meðferðarsamræðum við foreldra barna með astma hvað varðar fjölskyldustuðning og lífsgæði barnanna. Í þriðja lagi að kanna hvort fræðsla og þjálfun í aðferðum fjölskylduhjúkrunar fyrir hjúkrun­ arfræðinga og ljósmæður á kvenna­ og barnasviði hefði áhrif á starfsálag, sjálfstæði í starfi, starfsánægju og stuðning á vinnustað. Að lokum var fjórða markmið rannsóknarinnar að kanna hvaða þættir spá fyrir um ánægju með heilbrigðisþjón­ ustuna meðal foreldra barna og unglinga sem fengu þjónustu á barnadeildum kvenna­ og barnasviðs Landspítalans. Ein af forsendum rann­ sóknarinnar var sú að alvarleg veikindi barna eða unglinga hafa áhrif á alla innan fjölskyld­ unnar. Meginniðurstöður rannsóknarinnar voru þær að foreldrar barna með krabbamein voru ánægðir með heimasíðuna og þótti hún gagnleg og hjálpleg. Mæður barna með astma í tilraunahópi upplifðu marktækt meiri stuðning eftir fræðslu­ og stuðningsmeðferðina. Auk þess fundu börnin, sem áttu foreldra sem tóku þátt í fræðslu­ og stuðningsmeðferðinni, einnig til minni astmaeinkenna eftir fræðslu­ og stuðningsmeðferðina sem foreldrarnir fengu heldur en börn foreldra í samanburðarhópi. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu einnig í ljós að hjúkrunarfræðingar og ljósmæður, sem töldu sig verða fyrir auknu starfsálagi og hafa litla stjórn á aðstæðum, álitu stuðning frá yfirmönnum og samstarfsfólki marktækt meiri ef þær höfðu farið á námskeið í fjölskylduhjúkrun. Að lokum spáði fjölskyldustuðningur marktækt fyrir um ánægju foreldra með heilbrigðisþjónustuna. Þessar niðurstöður ættu að vera hjúkrunarfræðingum, og öðrum Niðurstöður rannsóknar- innar leiddu einnig í ljós að hjúkrunarfræðingar og ljósmæður, sem töldu sig verða fyrir auknu starfs- álagi og hafa litla stjórn á aðstæðum, álitu stuðning frá yfirmönnum og sam- starfsfólki marktækt meiri ef þær höfðu farið á námskeið í fjölskylduhjúkrun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.