Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 4
Þann 28. október hélt Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hjúkrunarþing sem bar yfirskriftina Geðheilbrigði til framtíðar: Hlutverk hjúkrunarfræðinga í geðrækt, forvörnum og meðferð. Þingið var samstarfsverkefni fagsviðs Fíh og fagdeildar geðhjúkrunar- fræðinga. Um 150 hjúkrunarfræðingar mættu og þótti þingið takast vel enda skynja hjúkrunarfræðingar vel vaxandi þörf fyrir geðheil- brigðisþjónustu og geðhjúkrun á Íslandi. Í úttekt Landlæknisembættisins á gæðum og öryggi í þjónustu á geðsviði Landspítala frá febrúar 2014 kom fram að æskilegt væri að fleiri sérfræðingar í geðhjúkrun væru starfandi, en í dag starfa fimm slíkir á Landspítala og einn á Akureyri. Nýta má þessar niðurstöður á öðrum stöðum innan heilbrigðiskerfisins og tel ég ljóst að það vanti fleiri sérfræðinga í geðhjúkrun til starfa á landinu öllu. Sérfræðingar í geðhjúkrun gætu leyst skort á geðheilbrigðisþjónustu að einhverju leyti. Það er þjóðhagslega hagkvæmt að nýta betur þekkingu hjúkrunarfræðinga fyrir landsmenn og á það við í geðhjúkrun eins og í öðrum sérgreinum hjúkrunar. Hjúkrunarfræðingar þurfa því að láta meira í sér heyra þannig að stjórnmálamenn þessa lands geri sér grein fyrir þjónustuþörf fólks sem á við geðræn vandamál að stríða og veiti aukið og nægjanlegt fjármagn til geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum Í apríl síðastliðnum samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um Formannspistill 02/04 FORMANNSPISTILL SJÓNARHORN HJÚKRUNARFRÆÐINGA Guðbjörg Pálsdóttir, starfandi formaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.