Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 49
FÉlagið13/15 vegar varasamt að samin séu frá opinberum starfsmönnum réttindi í lífeyrismálum án þess að fyrir liggi nákvæmlega hvað kemur í stað þeirra réttinda. Engin skuldbindandi loforð hafa komið fram af hálfu ríkisvaldsins um að launamunur verði jafnaður milli almenna vinnu- markaðarins og hins opinbera samhliða skertum lífeyrisréttindum. Ef hjúkrunarfræðingar verða ekki með í ráðum eða hafðir með þegar kemur að því að jafna kjör á vinnumarkaði er líklegt að enn verr muni ganga að halda hjúkrunarfræðingum í starfi. Nýliðun verður erfiðari og skortur á hjúkrunarfræðingum, sem til staðar er nú þegar, verður enn meiri. Mönnun í stöður hjúkrunar- fræðinga á sjúkrahúsum, heilsugæslu og öðrum heilbrigðisstofnunum verður því áfram erfið. Þær breytingar, sem boðaðar eru í frumvarpinu, snerta félagsmenna Fíh sem í dag eru aðilar að A-deild LSR á þrennan hátt að mati Fíh: Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa þegar hafið töku lífeyris í A-deild sjóðsins, missa skuldbindingu launagreiðanda á að hækka mótframlag ef sjóðurinn á ekki fyrir skuldbindingum sínum og geta lífeyrisgreiðslur til þeirra því lækkað. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem eru í starfi í dag, hafa verið að ávinna sér jöfn réttindi og það leiðir til þess að að króna, sem borguð er inn fyrir starfsmann sem er t.d. 66 ára, gefur jafn ríkuleg réttindi og króna sem borguð er fyrir starfsmann sem er t.d. 20 ára. Með breytingunni á lífeyrissjóðnum mun ávinnslan breytast í aldurstengda ávinnslu frá og með næstu áramótum og munu þá krónur, sem koma inn snemma á starfsævinni, verða verðmætari en krónur sem koma inn seinna á starfsævinni. Réttindin verða því sambærileg sem til staðar eru á almenna vinnumarkaðnum. Þeir sem eru sjóðsfélagar í dag munu fá greiddan svokallaðan lífeyrisauka frá sínum launagreiðanda til að tryggja að þeir njóti lífeyris áfram eins og um jafna ávinnslu hefði verið að ræða. Sjóðsfélaginn mun eiga rétt á lífeyrisaukanum meðan hann er í föstu starfi og greiðslur hans til sjóðsins falli ekki niður í Engin skuldbindandi loforð hafa komið fram af hálfu ríkis- valdsins um að launa- munur verði jafn- aður milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera samhliða skertum lífeyrissréttingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.