Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 59
FAGVÆÐING MENNSKUNNAR Dr. Gísli Kort Kristófersson, sérfræðingur í geðhjúkrun og lektor í geðhjúkrun við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. FÉlagið 04/07 í gEðHEilBrigðisÞjónUstUnni eru margar mikilvægar fagstéttir að gera marga mikilvæga hluti. Aðgengi og framboð af þessum fagaðilum er sjaldan nægjanlegt og vegna þess fá margir þeirra sem glíma við geðrænan vanda ekki viðeigandi aðstoð. Hins vegar má sjá það munstur í okkar samfélagi að því fleiri fagmenn sem við framleiðum á einhverju sviði því háværari verður krafan um að alls kyns „áhugamenn“ séu ekki að skipta sér af því sem þeim kemur ekki við. Í sumum tilfell- um er þetta sanngjörn krafa, til dæmis þegar Einar frændi reynir að laga tölvukerfið í nýja bílnum þínum með sleggju eina að vopni; en þetta er djörf krafa þegar kemur að því að einoka það að aflétta mannlegri þjáningu. Þjáning, í búddískri merkingu orðsins, er eitthvað sem snertir allar mannverur (Kabat-Zinn, 1990). En með hverri nýrri útgáfu af greiningarhandbókum, eins og Diagnostic and Statistical Manual (DSM) og International Classification of Diseases (ICD), er sífellt stærra hlutfall af mannlegri þjáningu stimplað sem sjúkdómur (t.d. American Psychiatric Association, 2013). Og með því að stimpla tilfinningar eða hegðun sem sjúkdóm þokum við fyrirbærinu um leið frá áhrifasvæði almennings og yfir á áhrifasvæði sérfræðinga. Þessi tilhneiging hefur verið gagnrýnd sérstaklega með tilkomu nýjustu DSM-handbókarinnar (DSM V), og dr. gísli kort kristóFErsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.