Alþýðublaðið - 30.04.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 30.04.1925, Side 1
 ..i....".■ „Ir... "1 aa 31925 Fiíntakdagina 30 april 98, töiwbiað. 1. maí. Tllhögun dagsins. 1. Alþýðufiokksfundar kl. 1 */s e. h, í Bátunni. 2. Kröiugánga ki. 2 e. h. og ræðuhöld. 3. Skemtun í Bárunoi fyrir verklýðsfélaga kl. 8 e. h.: Ræðuhöld. Söngnr. Upplestur. Dans. Aðgöngumlðar að skemtuninnl verða seldlr f Alþýðuhúsinu í dag og tii hádegia 1. maí og við innganginn. 4. Biaðið »1. maí< og flokksmerki verða til sölu allan daginn í Aiþýðuhúslna og á götunum. AlþýðDmenn og konur! Fjöliennið! 1 l.-maí-netndin. Aigýðu skaprannað. »Varalögreglu<-frumvarpiÖ var í gær á dagskrá til 2, umr. í neðri deild Alþingis; það er enn á dag- skrá í dag og verbur sjálfsagt á morgun, 1. maí. Þaö er engu líkara en veriS sé aS ögra alþýSu meS þessu fjand- samlegasta af öllum þeim skaS- ræSismálum gegn alþýSu, sem þetfca þing hefir hrundið áleiðis. í því liggi þegjandi hótun vlð al- þýðu, ab svo fremi hún bæri á sór, skuli herinn verða samþyktur. Svar við þessu eru ekki til nema eitt. Allir, sem ékki vilja stofna til mannvíga og láta flekka fósturjörS sfna með blóði bræSra sinna, gangi á morgun í kröfugöngu alþýðu til að mótmæla þessu uppátæki íhaldsins og krefjast þess, aB alda- lÖDgum, íslenzkum friði só ekki stofnað i voða með lögleiðing óþarfs herskapar brölts í þágu fámennrar burgóisastóttar. Á morgun er bezta tækifærið til aB mótmæla slikri óhæfu kröftulega með því, að allir, sem eru á móti henui — og það eru, sem betur fer, flestir borgarbúar —, skipi sór ótrauöir í fylkingu alþýðu gegn yflrgangi burgeisa til að sýna, að alþýða mótmmlir einum rimi stofnun stéttarher8. Um daginn og veginn. í.-maí nefudin heldur fund í hvöld kluhhan 8 í AlþýðuMmm. Nétndir úr óllum félógunum leðnar að mœta. SMpafeomur. í gærkveldi kom Botnía norðan um land. Meðal farþega var Ingólfur Jónsson stud. jur. Franska hersklpið Ville d’Ys kom hingað í nótt og enn fremur Lagarfoss. Jafnaðarmannafélag íslands heldur ekki fund annað kvöld. Af veiðnm komu í gær tog- ararnir Hafstein (með 75 tn. lifrar) og Belgaum (m 110) og í morgun Glaður með (93). Karlsefni (m. 85) og Clementína (m. 130). NoiðleudingttfBndurlnn um heilsuhælismálið er kl. 81/* í kvöld í kaupþingssalnum í Einskipafólags- húsinu. Yeðrið Hiti um alt iand. Suð- læg átt, bæg. Veðurspá: Suðaust- læg átt; úrkoma á Suður- og Austur-landi. Nætnrlæknir í nótt er Ólafur þorsteinsson, SkÓlabrú, — simi 181 Alþingi. Éd. vísaði i gær frv. um brt. á 1, um lífeyrissjóð emb.m. til fjár- hagsn. og 2. umr. Síðan hófst 2. umræða um fjárl.frv. « f Nd. var frv. um brt. á 1. um Margir drengir óskast tll að selja biaðið >1. maí<. Há sðlnlaunl Komið í fyrra málið kS. 9 x/s I Alþýðuhúsið! U. U. F. R. Fundur í kvöld k!. 9 á venju- legum stað. Ólafur Friðriksson flytur fyrirlestur. Lagðir fram teiknlngar yflr rekstur hússina i vetur. Stjórnin. Utsvars- og skatt- kærur skrifar Pétur Jakobs- son, Þingholtsstræti 5. Heima kl. 1—3 og 8—9 aiðd. herpinótaveiði afgr. tíl Ed. að tii- lögu feldri með 16:11 atkv. um að vísa því tii stjórnarinnar. Frv. um vatnsorkusórleyfi var og afgr; til Ed. og fjögur mál tekin al dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.