Alþýðublaðið - 01.05.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 01.05.1925, Page 1
1. maí 1925. Nú er þjótandi vor, og þá molnar svo margt, sem er myglað og feyskið með viðinum klofnum. Hinu unga vex þor; þá er ógnandi bjart yfir öxinní’, er sveiflast að kúgunarstofnum. Og vordagaleysing ei látum oss hrœða, en Ijóminn frá sólu skal rjnfa og brœða allan ranglœtis-ís, fyrir réttlœtis-dís, láta runnana blómgast og eymdanna kalsárin grœða. Nú er þjóðanna vor, og i þrœldómsins stað koma þreklyndi’ og samtök, er brautina ryðja. Yfir aldanna spor gróa blómjurt og blað, og nú beitum vér kröftum, hver annan að styðja, Þótt enn þá á vetrarins illviðrum gangi, er œskan og vorið með sólskin í fangi. Þá er sigurinn vís, þegar sumarið rís, þegar sólstöðumorgunninn rennur með blóm yfir vangi. átakoii Sólí\. SimaM, I dag. „Yfir álfur og lönd tengir bróðerniö bönd.“ Einar Benediktason. í dag eru Hðin 36 ár, siðan hin fyrsta kröfuganga ja naðar- manna íór fram árlð 1890. Til hennar var stofnað tll að krefj- &st átta stunda vinnudags f skiln- ingl á því. að hinn langi vlnnu- timi alþýðu, sem þá tiðkaðist alla staðar og enn sums staðar, var einn mðginijöturlnn á alþýðu, því að hann varnaði hennl að afla sér mantuu&r m@ð þekkingu og skhningi á kjösum ainum og á því, hversu þau yrðu bætt. Til kröfugöngunnar var valinn sá dagur, 1. maí, sem um marg- ar aldir hatði verið hatdinn með ölium germömkum þjóðum til fagnaðar nýju lífí sumarsins, ljósl þeBS og hlýju, þv( að nó krafðist aíþýða réttár síns til nýs sumars i likamlegum og andiegum etnum. í fyrstu, meðan alþýða þekti ekki sinn vltjunartíma, var þátt- taka hennar lítil, en smám saman opnuðust augu hennar, og hún sá. að hér var um hina mestu nauðsyn hennar að ræða. Fylk- ingin óx og þéttist með ári hverju, og jafnframt tókst ai- þýðusamtökunum að koma kröt- TvOfðld ánægja er það að nota >Hreins« stangasápu til þvotta. I Þvotturinn verður drlfhvítur og faliegur. II. >Hreins« stangasápa er islenzk. — Biðjlð kaupmeno, sem þér veizlið við, um haua. Engin alveg eins góð. unnl fram í eamnlngum við at- vinnurekendur í fletri og fldri löndum og ná er kraían orðin «ú, að fulinægt sé þjóðasam- komulaginu í Washington um iögleiðing átta stunda vinnudags- ius alls staðar, svo sem þegar er gert i nokkrum mestu menn- ingariöndunum. En jafnframt þvf, aem átta stundá dagurlnn komst á, sá al- þýðá, ssm nú hafði betra tóm til umhugsunar um veiferð sfna, betur og betur áþján aíaa og skildl betur og betur nauðsyn sfna tll afléttlngai^ áþjáninni, og dágurinn varð allsherjar hvatn- iagardagur tli samtaka og atis- herjar mótmæladagur gagn kúgun auðvaldsin*. Fylking alþýðu óx og vex, svo að nú @r það orðið eitthvert skýrasta merkið um menningaráitand hverrar þjóðar, hvort alþýða hennar heídur 1. maí hátlðlegan með kröiugöngu, svo sem er mað öllum menniug- arþjóðum. — í dag safnast atþýða alira landa sam&n tii framsóknar að hærra og hærra markl. Miiijón- um saman tengjast starfandi menn allra þjóða i anda bræðra- lags aiira mannvera án mann- grelnar oftir lit eða kyni tll undirbúoings nýju og bstra sam- féiagi með friði og gleði á þess- um tagra himinhnetti, jörð vorri. Stotnun þess er híutverk al- þýðu i anda og krafti jafnaðar- stefnunnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.