Alþýðublaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 2
KLÞYÐUBLAÐISg -- . ,, , ’.tr . Ranði fáninn. E tlr Jim Connell. (Þýðing eftir Jón Thoroddsen cind. jur.) Smásöluverö má ekki vera hærra á eítlrtöldum tébakstegundum en hér segii: Yindlar: Þi'i, fáni! erl sem fólksins blóð, og ferill þinn er kappaslóð. Þig signdi dreyrug dauðastorð í dreyra, sem er lífsins orð. Kór: Því ris þú, fáni !■ himinhátt! Vérhelgum þér vort líf og mátt Þótt hugleysingfar hopi frá, vér hinir skulum sigri ná. Þú blaktir yfir bernskuþrá, er birtan var oss tekin frá. Þú lifðir ógnir, lifðir dáð, og lit þinn getur ekkert máð. Það svella um þig sigurhljóð, það sveima um þig friðarljóð, þti, bjarta merki, mikla spá um mannréttindi’ og frelsisþrá! Þér lýtur allur lýðsins her, í lifí! og dauða fylgir þér; í von og ótta, — sérhverl sinn hann syngurglaðurlofsöng þinn. Alþýðnflekkurinn. Alþýfiuflokkurinn var stofnafiur árið 1916 mefi 5 félögum í Reykja- vík og Hafnarflrfii. Árið 1920 voru s&mbandsfélögin orfiin 12; árifi 1922 voru þau otðin 17 og á sífi- ast llðnu hausti, er 6. sambands- þing hans var haldið hér í Reykja- vik, 27 í 16 kauptúnum og kaup- stöfium landsins með samtals 4803 meðlimum. Hafði meðlimatalan aukist um liðlega 900 hundruð frá því 1922 Alþýðuflokkurinn mun nú orfiinn íjölmennasti félagsskapur hérlendis. Auk þess ber þess að gæta, að enn eru nokkur verkiýfisfélög utan A'þýfiusambandsins, en þau eru öll í meira eða minna náinni sam- vinnu við þafi og fylgja flokknum afi málum. Á öllum þeim 16 stöfium, sem sambandsféiög eru starfandi á, heflr flokkurinn komið mönnum í R»gal Fantoisia frá Migoot & de Block kr. 1380 pr. ks. Do, Sub'iiines —0— — 17,55 — ----------- Cablnsta —0— — 13,25 Eatafeta —0— — 13,80 Aqnila Blan a —0 — - 14,10 Carte Blanche — <>— — 12 95 Matader —<>— — 19,25 El Produkto —<>— — IÓ.VO Utan Reykjavikor má verðið vera þv( hærra, mw nemur fiatnlngskostnaði frá Reykjavík til sölastaðar, m þó ekki yfir 2 °/o* Lan dsverzlun. Frá AIþýðtuibp«udg®ff'd<ta»ill, Grahamsbpauð fást í Alþýðubraufigerfiinni á Laugavegi 61 og í búfiinni á Baldursgötu 14. Pappfr alls konar. Fappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er Hevlui ClauBðn, Síml 39. 15 — 30 krónum ríkari getið þér orfiið, ef þér kaupifi »Stefnu- mótifie. Yeggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa aelur Björn Björnsson veggfóðrari, Laufáivegi 41. Sími 1484. ww wai ■iensanae8B| AltaýðubtaAið | komur út á hvsrjum vlrkum degi. Afg r ei ð @1* við Ingólfiitræti — opin dag- lega frá kl. 9 ird. til kl. 8 liðd, || Skrifitofa 4 Bjargaratíg 2 (niðri) jpm k) «i/»—10V* árd, og 8—9 líðd. 8 i m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila- 1294: rititjórn. V e r ð I a g: Aíkriftarverð kr. 1,0C & mánuði. M Auglýsingaverö kr. 0,16 mm.oind. ii •wvtminTiianeiirionwuwKimii ~r nnrjV sveita- eða bæjar-stjórnir; sums stnðar. t. d. á ísaflrði, hefir hann öflugau og sívaxandi meiri hluta, Yifi landkjörið 1922 fékk listi flokksins 2033 atkvæði efia um 17 °/0 allra greidda atkvæða; haffii þá atkvæfiatala hans þrefaldast frá næsta landekjöri á undan, 1918, Við kjörd«emakosningar 1919 bauö hann ftam þingsmannsefni í 2 kjördæmum og fékk þar 979 at- kvæði af 14035, en kom engum afi. Árifi eftir var aukakosning hér í Reykjavík' fékk þá listi flokksins um 1795 at.kvæöi af 5627 greidd um atkvæfium og kom að einum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.