Alþýðublaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.05.1925, Blaðsíða 4
3 JaínaSarmanna- borg. Tiðgangnr jafnaðarmanna í Yínarborg. Tölur, tilfærðar í >Arbeiter- Zeitung< (þ. e. >Yerkamannab’að<) í Vínarborg, sýna eftirtektarverðan styrk jafnaðarmannafiokksins í höfuðborg Austurríkis. Vínarborg er stærsta borgin í heimi þeirra, er jafnaðarmenn stjórna Samtals eru 300 000 manna í jafnaðar- mannaflokki Vínarborgar, og fer þeim stöðugt fjölgandi. í einu jafnaöarmannahverfl borg- arinnar, þar sem meira en 30 000 manna eru í samtökunum, hefir talan meira en tvöfaldast á 18 mánuðunum síðustu. Þessi eftir- tektarverði viðgangur er að þakka hinni ágætu stjórn jafnaðarmanna á borginni, sem framkvæmd er í anda nýrrar menningar og mjög er frábrugðin stjórn burgeisa á Auaturriki. (>Daily Herald<). Frá Bfilgarín. >Ðai!y Heralck frá 21. —24. apríi segir avo frá cmbrotuuum í Búlgaríu: Herréttur aitur nú dag og nótt yfir málum þeirra, sem Tsankoff stjórnin lét handtaka ottir »p eog inguna í dómkirkjunni í So íu í Búlgarfu. Varaformaður s»melgn- armanna-flokksins, M. Minkoff, var akotinn af lögreglunnl 20 þ. m. >fyrir mótþróa við handtök- una«. Fregnir frá Belgrad segja 16 000 manna hafa verið hand- teknar og 4000 drepnar. Hundruð bænda hafa verið drepin i uppreistinni, sem brauzt út í Vratza fyrir norðan Sofíu. Búlgarska stjórnln hefir beðið um leyfi Bandamanná til að bjóða út 10 000 manna herauka, og hefir leyfi verið veltt fyrlr 7 000; áður hsfa verið leyfð 3 000. Brezki sendiherrann í SoHu skýsir svo frá að því, er tuliyrt flLÞYBöaL&BIB er < Rtjórn rskri sto unum, að óeirðirnar verði ekki kendar □einum stjórnmáiafiokki, Þó eru aðdróttanir búigörsku stjórnar- innar að fiokkum sameignar- manna og bæcda um, að árásin á Boris konung og kirkjuspreng- ingin sé framin af þeim eftir skipun frá Moskva, breiddar út af kappi af afturhaldsbiöðum álfunnar. 21. þ. m. var M. Yankoff. for- maður •ameignarmannaflokkslns, skotinn og 38 bútgarskir stú- dentar teknir höndum í Berlfn. Fregn frá Róm hermir, að Boris kottungur hafi mssist tii þess, að Tsankoff-stjórnin viki fyrir hóglátari stjórn, og sfðan haldl forkólfar óguarstjórnar auð- vaidslns honutn sama sem i varð haldi. Um daginn og veginn. Jafnaðarmannafélag Islands heldur ekki fund í kvöld. Af veiðtim komu i gær tog- ararnir Draupnir (með 90 tn. iifrar) og Grímnr Kamban (m. 57). Baigaum hatði 121 tn., en ekki 110, Landhelgisbrot. 10 000 gnil- króna sekt var dæmd á þýzka togarann, sem >Þór< tók í iyrra dag, og 2 500 kr. í skaðabætur fyrir skemdir á veiðarfærum báta. Afll oar veiðarfæri v»r gert npp tækt Fylia tók 0« t*o þýzka togara i gærmorgun og fiutti tll Vestmannaeyja. en brot þelrra er að eins taiið vera hlerabrot. Lík fanst i fyrra dag í höfn inni fram undan fisvhúmm hf, >AIH»nce<. Er það talið að vera af Guðjónl Þórðaraynl frá Akra- nesi. er hvarf f vetur. Argos hét hnndhelðinn forn- eskjujötunn, hundraðeygur, f gr'°kri goðaffæði. Undir iatfnsk- uðu nafni hans skrifar Jón Björnsson f >d«nska Mogga< f gær, og vandar um guðlast(l). En hann >veit ekki og veit ekki, að haon ve<t ekki«, að það ©r áð eins gys og smán um trúar- Avextir, þurkaðir, niðursoðnir, ferskir, nýkomhir. Kaupfélsglð. Drengir, sem vilja selja bíaðið >1. maí<, kröfugöngu-merki og >Söogva jstnaðarm-nna« í dag. komi hlð allra bráðasta á atgrelðslu Alþýðublaðsins. Ails konar fivottaefni.« hreingerninga bt zt hjá okkur. K aup f élaglði Skorna neftób .ktð frá K.istínu Hagbarð, L»ugavegi 26, mælir með sér sjáht. Hötum fypipllggjandl töluvert at okkar góðkunna hveiti, sem vlð seijum í sekkjum, meðan birgðir endast. Kauptélagið. lœrdóma og guösdýrhun viður- kendra trúarbragð»félaga, sem varðar við lösr. en ekki last cm eða mótgerðir við sannan guð, □é heldur veit hano, að verra en aít guðlaat f orðf er guðlast f vcrki, svo sem að taka sér vald til þess aðkóga, miaþyrma og jatnvel drepa götugustu veruna, sem guð hefir iff gefið. manninn ogsetjalög þar um, svo sem eigendur biaðs- ins, aem J. B. er í ánauð hjá, leyfa sér að gera og rangsnúa með því lögum himioborins iífa- ias < rammasta gnðiast. BitBtjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórason. Prentsm. Hallgríms Benedikteoas- Bcrgítaliwtrsrtl ts.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.