Alþýðublaðið - 02.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Laugardsgian 2. naaí. 100 tolkblsð. Krðfsigangan í gær Eoda þótt skúralega liti út að Kiorgninum í gær, og margir at- vinnurekendur hefðu að þessu sinni bein s&mtök um ao halda verkafólki í vinnu hjá sér, fór svo, að kröfuganga alþýða varð nú þeim rnun fjölmennari en í fyrra, sem hún var þá fjölmennari en í hitt ið .íyrra. Er sýnilegt, að vöxtur kröfugöngunnar 1. maí verður ekki stöðvaður, og að það er barna- skapur að láta vinnuástæður hamla þitttöku í henni. fað verður hvort sem er ekki neitt úr verki fyrir fólki, meðan hún stendur yflr. Á öðrum tímanum safnaðíst alþýða saman í Bárubiíð. Á meðan fólkið safnaðist inn, sungu nokkrir menn kvæðln góðu sem birt voru í Alþýðublaðinu í gær. Síðan var settur Alþýðuflokksfundur, og fluttu þar ræður Pelix Guðmundsson, Héðinn Valdimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson og Magnús V. Jóhannes- son Að fundinum loknúm skipað- ist alþýða í fylkingu undtr heims- fána jaraaðarmsnna og staðarfána verklýðsfólaganna og bar kröfu- merki sínN um nokkrar aðal umferðargötur bæjarins meðflokki úr lúðrasveit Reykjavíkur og full trúum frá lögreglu bæjarins broddi kröfugöogunnar. Á leiðinni bættust margir í fylkinugna. Verka menn gengu úr vinnu sinni vinnufötum, eins og eðlílegast er, og slógust í hópinn og eins æsltu- lýðnr ur skólum bæjariDS, sem stíldi, að framtíðin akipir þeim undir rauða fánann. Fylkingin narn staðar á Austur- velli, sem borgarstjóri hafði góð- fúslega leyft alþýðusamtökunum aðgang að, Var þar settur ræðu- stóll rneð rauðum fánum, klæddur rauðum dúki, Pluttu þar ræður Sóðinn Valdimarsson, Haraldur Öuðmundssoa, Hallgrímur Jónsson, Sigurður Jónasson, Ólafur Prið- riksson og Pelix Guðmundsson, formaður kröfugöngumsfndarinnar, er þakkaði alþýðu góða þátttöku. Voru ræður þeirra hver annari betri og snjallari, bornar uppi af ríkri tilflnningu fyrir bágum lífs- kjörum alþýðu, sem Alþingishiisið, er gnæfði gegnt ræðumöunum eins og steirgertíhald. minti átakanlega á, þar eð þeim hefir þar mjög spilt verið. Milli ræðnanna lék lúðraflokkurinn ýmis jafnaðar- stefnulög. Að ræðuhöldunum lokn- um dreifðist mannsöfnuðurinn. Kröfugangan fór að öllu hið bezta fram. Lítils háttar tilraunir af hálfu fáeinna óróaseggja köfn- uðu algerlega undir alvöru kyrláts fjöidans. er að kröfugöngunni stóð. Að kvöldinu var haidin skemtun fyrir verklýðsfélaga í Bárubtið, og stóð hún yflr fram á nótt. Ræður fluttu þar Jón Baldvinsson alþm., Stefán Jóh. Stefánsson o. fl. AIþii|L Frá í fyrra dag er helzí: að g«ta þðss, að þá vár f Ed. fjárLírv. afgr. tii 3. umr., og voru flestar brtt, er fram hðfðu komið, samþ., og þrátt fyrir sparnaðargallð var tðkjuhalli 12 þúts. kr, meiri eítír umr. en írá Nd. í gær vísaði Ed. herplnóta- veiðl til sj.átv.n. og 2. umr., afg'r, sundnámssky du unglinga sem lög, ræddi þs U.tiíl. um sam- gongubætur á Suðurlágtendinu, er siðan var tekin aftur, leyfði fyrirsp. um áíengisútsölu í Vest- rnínnaeyjam, ea siynatryggingar vo;u teknar af dagskrá, í Nd var íramienging á verð- toilt afgr. tU Ed. svo breytt, að írá 1. apríi 1926 lækki 3O0/a to.Uur í 20% 20% í i5°/í °S ió°/ó f 5%, stofnua dós.emb. eg Stúdentafræðslan. |gÁ morgun kl. 2 flytur atud. phil. Reinhard Priaiæ erlndl í Nýja Bió, er nsfnist: Gangandl um ó- byggði* Islands. Miðar á í kr. við inng. kt. i,so. Madrassur og' viðaruU með lægra verði «n. þekst hefir á Nðnnugotu'7. VísDakvðld Gísla ólafssonar vorðnr endur- tekið í síða&ta sinn í Bárunni f kvöld (langard.) fcj. 9. Inngangur 1 kr. Da n s • Hf. KeykJaYÍknrannálí. Haustrigiingar. Leikið í Iðnó, suBnadaglnn 3. maí kl. 8. Aðgöngumlðar í Iðnó, laug- ardag kl. 1—7 og sunnudag kl, 1—8. Verð (óbr«ytt báða dagana). Balkonssbti kr. 4,00, sætl niðri kr. 3,00, stæði kr. 2,50, barna- sæti kr. 1,20. Dansskóll Hsienu Gudmundsson heldur dansæfingu i Uagmennafélags- húsinu á morgun, sunnudag, kl. 9. útvarpið meö brtt. al(sh.n. sþ. tií 3. umr„ þsál, um Kbppa- og lands- spítala afgr, tii. tullnustu, bann gego áfengiaangi. íelt og 3 mál tekiti af dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.