Alþýðublaðið - 02.05.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 02.05.1925, Side 1
*9*5 Krðfugaogan í gœr. Enda þótt skdralega liti ut að morgninum í gær, og margir at- vinnurekendur hefbu að þessu sinni bein s&mtök um að halda varkafólki í vinnu hjá sér, fór svo, að kröfuganga alþýöa varð nú þeim mun fjölmennari en í fyrra, sem hún var þá fjölmennari en í hitt ið .íyrra. Er sýnilegt, að vöxtur kröfugöngunnar 1. maí verður ekki stöðvaður, og að það er barna- skaþur að láta vinnuáatæður hamla þ Uttöku i henni. Það verður hvort Bem er ekki neitt úr verki fyrir fólki. meðan hún atendur yflr. Á öðrum tímanum safnaðiat alþýða saman í Bárubúð. Á meðan fólkið safnaðist inn, sungu nokkrir menn kvæðln góðu sem birt voru í Alþýðublaðinu í gær. Síðan var settur Alþýðuflokksfundur, og fluttu þar ræður Felix Guðmundsson, Héðinn Yaldimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson og Magnús V. Jóhannes- son Að fundinum loknum akipað- ist alþýða í fylkingu undir heims- fána jafnaðarmanna og staðarfána veiklýðsfólaganna og bar kröfu- merki sín um nokkrar aðal- umferðárgötur bæjarins með flokki úr lúðrasveit Reykjavíkur og full- trúum frá lögreglu bæjarins í broddi kröfugöngunnar. Á leiðinni bættust margir í fylkinugna. Verka- menn gengu úr vinnu sinni vinnufötum, eins og eðlilegast er, og slógust, í hóplnn og eins æsku- lýðnr úr skólum bæjarins, sem s'dldi, að framtiðin skipar þeim undir rauða fánann, Fylkingin nam staðar á Austur- velli. sem borgarsijóri hafði góð- fúslega ieyft alþýðusamtökunum aðgang að, Var þar settur ræðu- Btóll með rauðum fánum, klæddur rauðum dúki. Fluttu þar ræður Hóðinn Valdimarsson. Haraldur Guðmundsson, Hallgrímur Jónsson, Laugardaginn 2. mai. Sigurður Jónasson, Ólafur Frið- riksson og Felix Guðmundsson, formaður kröfugöngunefndarinnar, er þakkaði alþýðu góða þátttöku. Voru ræður þeirra hver annari betri og snjallari, bornar uppi af ríkri tilflnningu fyrir bágum lifs- kjörum alþýðu, sem Alþingishúsið, er gnæfði gegnt ræðumöunum eins og steirgertíhald minti átákanlega á, þar eð þeim hefir þar mjög spilt, verið. Milli ræðnanna lók lúðraflokkurinn ýmis jafnaðar- stefnulög. Að ræðuhöldunum lokn- um dreifðist manasöfnuðurinn, Kröfugangan fór að öllu hið bezta fram. Lítils háttav tilraunir af hálfu fáeinna óróaseggja köfn- uðu algerlega undir alvöru kyrláts fjöldans, er að kröfugöogunni stóð. Að kvöldinu var haldin skemtun fyrir vei klýðsfélaga í Bárubúð, og stóð hún yflr fram á nótt. Ræður fluttu þar Jón Baldvinsson alþm., Stefán Jóh. Stefánsson o. fl. Alþingi. Frá í fyrra dag er hefzfc &ð geta þess, að þá vár í Ed. fjárl.frv. afgr. tlí 3. umr., og voru flssíar brtt, er fram höfðu koooið, samþ., og þrátt íyrir sparnaðargalið var tðkjuhalli 12 þús. kr, meiri eftir umr en írá Nd. í gær vísaði Ed. herpinóta- veiði til sj.útv.n. og 2. umr., afgr, suodnémssky du unglínga sem lög, ræddl þsU.tiiI. um sam- göngubætur á Suðurlágiendinu, er siðan var tekin aftnr, leyfði fyrirsp. um áfengisútsölu í Veat- minnaeyjoDa, en slysatryggingar voíu teknar af áagskrá, f Nd var framienging á vevð- toili afgr. tll Ed. svo breytt, að frá 1. apríi 1926 iækki 30% tollur í 20%. 20% * 15°/o °f? í IO% 1 5%) stcfnun dós.emb. og 100 töi»bS»ð. Stúdentafræðslan. gÁ moTgun ki. 2 flytur stud. phil. Reinhard Priaz erindi f Nýja Bíó, er nefnht: Gangandi um ó- byggðip Islands. Miðar á 1 kr. við iang. ki. i,30. Madiessur og viðarull með lægra verði en þekst hefir á Nöcougötu 7. Vísnakvðld Gísla Ólafssonar verður endur- tekið í sfðaata sinn í Bárunni i kvöid (laugard.) ki. 9. Inngangur 1 kr. D a n ® • Hf. ReykjOTÍkuraiiRáiL Hanstrigninga| Leikið í Iðnó, saimud&gfnn B. maí kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó, iaug- ardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 1—8. Verð (óbrsytt báða dagana). Balkonsæti kr. 4,00, aætl nlðri kr. 3,00, stæði kr. 2,50, barna- sæti kr. 1,20. Dansskóli Hslenu Guðmundsson hsidur dánsæfingu í Uogmennaféiags- húsinu á morgun, sunnudag, ki. 9. útvarpið mað brtt. aiish.n. sþ. tii 3. umr„ þsái, um KSepps- og lands- spi'tala afgr. tll mllnustu, bann gego áfengisangl. f -it og 3 mái tekin af dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.